„Hefði ekki tekist án samtakamáttar“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. maí 2021 13:43 Smitin greindust flest á Suðárkróki. Vísir/Egill Hörðum sóttvarnaaðgerðum í Skagafirði verður aflétt á miðnætti eftir ákvörðun almannavarna þess efnis, sem telur sig hafa náð tökum á hópsmitinu. Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af fjórir í Skagafirði. „Heildatalan sem hefur greinst í þessu hópsmiti er komin í 21. Það hefur enginn greinst utan sóttkvíar alla síðustu viku og það er engin smitrakning í gangi í tengslum við þessa fjóra sem greindust í gær. Það er okkar mat og rakningarteymisins að við séum búin að ná utan um smitið,” segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Norðurlandi vestra. Á meðan dregið var úr sóttvarnaaðgerðum annars staðar á landinu var ákvörðun tekin um að loka skólum, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum á Skagafirði vegna smitanna. Stefán segir að hópsýkingin eigi rætur að rekja til höfuðborgarsvæðisins en ekki er talið að um brot á sóttkví hafi verið að ræða. Hann fagnar því hversu vel hefur tekist til við að ná utan um smitin. „Almenningur hefur verið afskaplega hliðhollur okkur í þessu öllu saman og jákvæður. Það hefur verið mikil samstaða í sveitarfélögunum báðum og þetta hefur tekist vel, og fyrir það ber svo sannarlega að þakka. Þetta hefði ekki tekist án samtakamáttar og samstöðu sem var hér um þetta.” Verkefninu sé þó ekki lokið. „Við búumst alveg við því að það muni áfram einhver smit greinast en væntanlega verða þau í sóttkví, það eru okkar væntingar. Ef ekki þá þurfum við bara að bregðast við því,” segir Stefán. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skagafjörður Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
„Heildatalan sem hefur greinst í þessu hópsmiti er komin í 21. Það hefur enginn greinst utan sóttkvíar alla síðustu viku og það er engin smitrakning í gangi í tengslum við þessa fjóra sem greindust í gær. Það er okkar mat og rakningarteymisins að við séum búin að ná utan um smitið,” segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Norðurlandi vestra. Á meðan dregið var úr sóttvarnaaðgerðum annars staðar á landinu var ákvörðun tekin um að loka skólum, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum á Skagafirði vegna smitanna. Stefán segir að hópsýkingin eigi rætur að rekja til höfuðborgarsvæðisins en ekki er talið að um brot á sóttkví hafi verið að ræða. Hann fagnar því hversu vel hefur tekist til við að ná utan um smitin. „Almenningur hefur verið afskaplega hliðhollur okkur í þessu öllu saman og jákvæður. Það hefur verið mikil samstaða í sveitarfélögunum báðum og þetta hefur tekist vel, og fyrir það ber svo sannarlega að þakka. Þetta hefði ekki tekist án samtakamáttar og samstöðu sem var hér um þetta.” Verkefninu sé þó ekki lokið. „Við búumst alveg við því að það muni áfram einhver smit greinast en væntanlega verða þau í sóttkví, það eru okkar væntingar. Ef ekki þá þurfum við bara að bregðast við því,” segir Stefán.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skagafjörður Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira