Fólk eigi að láta grillið í bústaðnum vera um helgina Eiður Þór Árnason skrifar 15. maí 2021 00:03 Blaðamannafundur vegna hertra aðgerða vegna fjórðu bylgju Covid Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Hættustig almannavarna vegna hættu á gróðureldum er víða enn í gildi og var viðbúnaðarstig hækkað á norðvesturhluta landsins í dag. Einhver væta hefur verið á suðvesturhorninu í dag og varð til þess að viðbúnaður var færður af hættustigi niður á óvissustig á Reykjanesi. Úrkoman hefur þó verið minni í kringum höfuðborgarsvæðið og annars staðar þar sem hættustig er í gildi og er jarðvegur enn víða þurr. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að þrátt fyrir smá vætu væri útlitið ekki nógu gott á næstunni þegar kemur að hættu á gróðureldum. „Veðrið breytist strax aftur eftir helgina. Þá verða norðaustlægar áttir með tilheyrandi góðviðri, björtum og þurrum dögum á þessu svæði,“ sagði Rögnvaldur. Því megi reikna með því að staðan verði óbreytt á næstunni og jafnvel muni aftur þurfa að hækka viðbúnað upp á hættustig á Reykjanesi. Hefur þeim skilaboðum verið beint til fólks að kveikja alls ekki opinn eld úti í náttúrunni. „Það er á svæðum þar sem er hætta á gróðureldum. Það er kannski í lagi að grilla á svölunum heima en ég myndi ekki gera það út í sumarbústað,“ sagði Rögnvaldur. Hann á ekki von á því að hættusvæðið eigi eftir að stækka enn frekar þar sem úrkomu sé spáð næstu daga í öðrum landshlutum. Gróðureldar á Íslandi Slökkvilið Almannavarnir Tengdar fréttir Gömul og ný tré urðu eldinum í Heiðmörk að bráð Birki og stafafura sem hafði verið gróðursett voru á stórum hluta þess lands sem brann í gróðureldinum í Heiðmörk í síðustu viku. Gamall birkiskógur varð eldinum, sem er talinn hafa raskað smádýra- og fuglalífi, einnig að bráð. 13. maí 2021 16:34 Sinubruni á Laugarnesi Slökkvilið hefur verið kallað út vegna sinubruna á Laugarnesi í Reykjavík. Ekki er um að ræða mikinn eld og vinnur slökkvilið nú að því að stýra eldinum að veginum að sögn aðstoðarvarðstjóra. 11. maí 2021 19:26 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Einhver væta hefur verið á suðvesturhorninu í dag og varð til þess að viðbúnaður var færður af hættustigi niður á óvissustig á Reykjanesi. Úrkoman hefur þó verið minni í kringum höfuðborgarsvæðið og annars staðar þar sem hættustig er í gildi og er jarðvegur enn víða þurr. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að þrátt fyrir smá vætu væri útlitið ekki nógu gott á næstunni þegar kemur að hættu á gróðureldum. „Veðrið breytist strax aftur eftir helgina. Þá verða norðaustlægar áttir með tilheyrandi góðviðri, björtum og þurrum dögum á þessu svæði,“ sagði Rögnvaldur. Því megi reikna með því að staðan verði óbreytt á næstunni og jafnvel muni aftur þurfa að hækka viðbúnað upp á hættustig á Reykjanesi. Hefur þeim skilaboðum verið beint til fólks að kveikja alls ekki opinn eld úti í náttúrunni. „Það er á svæðum þar sem er hætta á gróðureldum. Það er kannski í lagi að grilla á svölunum heima en ég myndi ekki gera það út í sumarbústað,“ sagði Rögnvaldur. Hann á ekki von á því að hættusvæðið eigi eftir að stækka enn frekar þar sem úrkomu sé spáð næstu daga í öðrum landshlutum.
Gróðureldar á Íslandi Slökkvilið Almannavarnir Tengdar fréttir Gömul og ný tré urðu eldinum í Heiðmörk að bráð Birki og stafafura sem hafði verið gróðursett voru á stórum hluta þess lands sem brann í gróðureldinum í Heiðmörk í síðustu viku. Gamall birkiskógur varð eldinum, sem er talinn hafa raskað smádýra- og fuglalífi, einnig að bráð. 13. maí 2021 16:34 Sinubruni á Laugarnesi Slökkvilið hefur verið kallað út vegna sinubruna á Laugarnesi í Reykjavík. Ekki er um að ræða mikinn eld og vinnur slökkvilið nú að því að stýra eldinum að veginum að sögn aðstoðarvarðstjóra. 11. maí 2021 19:26 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Gömul og ný tré urðu eldinum í Heiðmörk að bráð Birki og stafafura sem hafði verið gróðursett voru á stórum hluta þess lands sem brann í gróðureldinum í Heiðmörk í síðustu viku. Gamall birkiskógur varð eldinum, sem er talinn hafa raskað smádýra- og fuglalífi, einnig að bráð. 13. maí 2021 16:34
Sinubruni á Laugarnesi Slökkvilið hefur verið kallað út vegna sinubruna á Laugarnesi í Reykjavík. Ekki er um að ræða mikinn eld og vinnur slökkvilið nú að því að stýra eldinum að veginum að sögn aðstoðarvarðstjóra. 11. maí 2021 19:26