Gerrard greinir frá leynisamtölum við Ferguson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 14:31 Steven Gerrard hefur gert frábæra hluti síðan hann tók við Rangers fyrir þremur árum. getty/Ian MacNicol Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Skotlandsmeistara Rangers, hefur leitað ráða hjá Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United. Í viðtali við the Guardian hrósaði Ferguson Gerrard í hástert fyrir starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers. Ferguson sagði Gerrard hafa gert stórkostlega hluti með Rangers. Ferguson spilaði með skoska stórliðinu á sínum yngri árum. Gerrard segist hafa verið upp með sér að fá hrós frá Ferguson og viðurkennir að hafa sótt í reynslubanka Skotans sigursæla sem hann átti oft í höggi við er hann var leikmaður Liverpool. „Ég get sagt ykkur smá leyndarmál. Ég hef rætt nokkrum sinnum við hann. Eftir að ég hætti höfum við slíðrað sveðrin og hann gaf sér tíma til að ræða nokkrum sinnum við mig í síma. Ég spurði hann nokkurra spurninga um þjálfunina hjá Rangers,“ sagði Gerrard þegar hann tók við verðlaunum fyrir að vera stjóri ársins í Skotlandi í gær. „Hann var frábær í þessum samtölum. Einhvern tímann í framtíðinni sagðist ég vera til í að fá mér kaffi með honum og hann samþykkti það sem er frábært því hann þarf ekkert að gera það. Það sýnir hvaða mann hann hefur að geyma. Hann er ekki bara þessi frábæri stjóri sem við öll þekkjum.“ Rangers er löngu búið að tryggja sér skoska meistaratitilinn og á möguleika á að fara ósigrað í gegnum tímabilið. Tveimur umferðum er ólokið í skosku úrvalsdeildinni. Skoski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Í viðtali við the Guardian hrósaði Ferguson Gerrard í hástert fyrir starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers. Ferguson sagði Gerrard hafa gert stórkostlega hluti með Rangers. Ferguson spilaði með skoska stórliðinu á sínum yngri árum. Gerrard segist hafa verið upp með sér að fá hrós frá Ferguson og viðurkennir að hafa sótt í reynslubanka Skotans sigursæla sem hann átti oft í höggi við er hann var leikmaður Liverpool. „Ég get sagt ykkur smá leyndarmál. Ég hef rætt nokkrum sinnum við hann. Eftir að ég hætti höfum við slíðrað sveðrin og hann gaf sér tíma til að ræða nokkrum sinnum við mig í síma. Ég spurði hann nokkurra spurninga um þjálfunina hjá Rangers,“ sagði Gerrard þegar hann tók við verðlaunum fyrir að vera stjóri ársins í Skotlandi í gær. „Hann var frábær í þessum samtölum. Einhvern tímann í framtíðinni sagðist ég vera til í að fá mér kaffi með honum og hann samþykkti það sem er frábært því hann þarf ekkert að gera það. Það sýnir hvaða mann hann hefur að geyma. Hann er ekki bara þessi frábæri stjóri sem við öll þekkjum.“ Rangers er löngu búið að tryggja sér skoska meistaratitilinn og á möguleika á að fara ósigrað í gegnum tímabilið. Tveimur umferðum er ólokið í skosku úrvalsdeildinni.
Skoski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira