Sigga Heimis í hönnunarkennslu í HR Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. maí 2021 09:01 Sigga Heimis er þekktur iðnhönnuður hér á landi og deilir hún nú sinni reynslu með nemendum HR. Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis var fengin til að kenna hönnun í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík. Í náminu læra nemendur hönnun vélhluta út frá virkni, lögun, efni og sjálfbærni. Lögð er áhersla á skapandi hugsun og hvernig óvissa og óreiða hefur áhrif á val hönnunar. „Við höfum verið með námskeið eða hönnunarkúrs síðustu mánuði þar sem við erum að blanda saman viðmóti, hönnun, umgengni og tækni. Markmiðið er að nemendur leysi flókin og opin hönnunarvandamál sem tengjast vélbúnaði og orkunýtingu og skilji skoranir sem felast í þverfaglegu hönnunarumhverfi,“ segir Sigga. „Veruleikinn í dag er hreinlega þannig að það er svo mikil orkunotkun og þörf á orku og við erum ekki endilega vön á á Íslandi að þurfa að hugsa mikið um þetta. En þetta er stórt og er að verða stærra vandamál erlendis. Hér erum við sem sagt að virkja orku sem færi annars bara til spillis. Við erum að búa til vörur og við erum að leysa vandamál. Við erum að nálgast þetta verkefni dálítið frá sitt hvorri hliðinni og þetta er alveg frábær samvinna sem á sér stað. Nemendur eru búnir að standa sig alveg ótrúlega vel,“ segir hún enn fremur. Bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna „Við erum í hönnun hjá Siggu Heimis og við fengum það verkefni að búa til eitthvað inn á heimilinu sem framleiðir orku. Tilgangur þessa stóls sem við framleiddum er að vera með viðhaldshleðslu við síma þannig að það sé hægt að rugga sér og hlaða símann á meðan. Og hérna erum við búnir að græja botn með stillanlegum fótum til að breyta hreyfingum ruggsins,“ segir Heiðar Kristóbertsson nemandi um verkefnið sitt sem hann gerði ásamt Brynjólfi Árna samnemanda sínum. Þeir Stefán Ingi og Adrian Sölvi bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna. „Þegar þú opnar hurðina þá trekkist upp lóð sem hleður klukkuna. Þannig að þetta er í raun sjálftrekkjandi klukka. Við skárum út úr stáli öll tannhjól og klukkuna sjálfa, segir Adrian um þeirra verkefni.“ Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá nokkra nemendur í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild HR búa til skemmtileg hönnunarverkefni. Tíska og hönnun Háskólar Tækni Tengdar fréttir Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00 Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Í náminu læra nemendur hönnun vélhluta út frá virkni, lögun, efni og sjálfbærni. Lögð er áhersla á skapandi hugsun og hvernig óvissa og óreiða hefur áhrif á val hönnunar. „Við höfum verið með námskeið eða hönnunarkúrs síðustu mánuði þar sem við erum að blanda saman viðmóti, hönnun, umgengni og tækni. Markmiðið er að nemendur leysi flókin og opin hönnunarvandamál sem tengjast vélbúnaði og orkunýtingu og skilji skoranir sem felast í þverfaglegu hönnunarumhverfi,“ segir Sigga. „Veruleikinn í dag er hreinlega þannig að það er svo mikil orkunotkun og þörf á orku og við erum ekki endilega vön á á Íslandi að þurfa að hugsa mikið um þetta. En þetta er stórt og er að verða stærra vandamál erlendis. Hér erum við sem sagt að virkja orku sem færi annars bara til spillis. Við erum að búa til vörur og við erum að leysa vandamál. Við erum að nálgast þetta verkefni dálítið frá sitt hvorri hliðinni og þetta er alveg frábær samvinna sem á sér stað. Nemendur eru búnir að standa sig alveg ótrúlega vel,“ segir hún enn fremur. Bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna „Við erum í hönnun hjá Siggu Heimis og við fengum það verkefni að búa til eitthvað inn á heimilinu sem framleiðir orku. Tilgangur þessa stóls sem við framleiddum er að vera með viðhaldshleðslu við síma þannig að það sé hægt að rugga sér og hlaða símann á meðan. Og hérna erum við búnir að græja botn með stillanlegum fótum til að breyta hreyfingum ruggsins,“ segir Heiðar Kristóbertsson nemandi um verkefnið sitt sem hann gerði ásamt Brynjólfi Árna samnemanda sínum. Þeir Stefán Ingi og Adrian Sölvi bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna. „Þegar þú opnar hurðina þá trekkist upp lóð sem hleður klukkuna. Þannig að þetta er í raun sjálftrekkjandi klukka. Við skárum út úr stáli öll tannhjól og klukkuna sjálfa, segir Adrian um þeirra verkefni.“ Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá nokkra nemendur í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild HR búa til skemmtileg hönnunarverkefni.
Tíska og hönnun Háskólar Tækni Tengdar fréttir Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00 Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“