Reynslumiklir tónlistarmenn stofna tónlistarskóla Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2021 13:30 Reyndir tónlistarmenn starfa við skólann. Á dögunum opnaði nýr tónlistarskóli sem ber nafnið Púlz en í honum er lögð áhersla á nútíma tækni og tónlistarsköpun. Eigendur skólans eru Steinar Fjeldsted oft kenndur við Quarashi, Georg Holm sem allir þekkja úr hljómsveitinni Sigur Rós, Sigrún Guðjohnsen, tónlistarmaðurinn Markús Bjarnason og pródúsentinn og lagahöfundurinn Bjarki Ómarsson eða BOMARZ. „Við hjá Púlz viljum virkja þennan kraft og gefa öllum tækifæri á að finna sitt svið til að blómstra og njóta sín. Við kennum á nýjustu tæki og tól sem notuð eru í dag til tónlistarsköpunar,” segir Steinar Fjeldsted einn af eigendum Púlz. Púlz leggur mikla áherslu á sjálfstætt sköpunarferli með leiðsögn frá reyndu tónlistarfólki. Allir fæðast með sköpunarkraft. Í Púlz fá börn, unglingar og fullorðnir tækifæri, aðstöðu og leiðsögn til þess að smíða eigin tónlist í faglegu og skapandi umhverfi. Leiðbeinendurnir eru allt framúrskarandi tónlistarfólk með mikla reynslu úr tónlistarheiminum og við kennslu. Mikið af flottum námskeiðum verða á dagskrá og má nefna t.d. Ableton Live grunnur með tónlistarkonunni Auði Viðarsdóttur eða Rauður eins og hún er iðulega kölluð. Rapp og Textagerð og DJ námskeið með Steinari Fjeldsted, tónlistarsköpun frá grunni með Markúsi Bjarnasyni O.fl. Einnig eru sumarnámskeiðin að hefjast og námskeið með Grétu Salóme, Gugusar og margt fleira. Púlz er staðsett í Faxafeni 10 og er fyrir alla aldurshópa, frá 8 ára og upp úr. Tónlist Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Eigendur skólans eru Steinar Fjeldsted oft kenndur við Quarashi, Georg Holm sem allir þekkja úr hljómsveitinni Sigur Rós, Sigrún Guðjohnsen, tónlistarmaðurinn Markús Bjarnason og pródúsentinn og lagahöfundurinn Bjarki Ómarsson eða BOMARZ. „Við hjá Púlz viljum virkja þennan kraft og gefa öllum tækifæri á að finna sitt svið til að blómstra og njóta sín. Við kennum á nýjustu tæki og tól sem notuð eru í dag til tónlistarsköpunar,” segir Steinar Fjeldsted einn af eigendum Púlz. Púlz leggur mikla áherslu á sjálfstætt sköpunarferli með leiðsögn frá reyndu tónlistarfólki. Allir fæðast með sköpunarkraft. Í Púlz fá börn, unglingar og fullorðnir tækifæri, aðstöðu og leiðsögn til þess að smíða eigin tónlist í faglegu og skapandi umhverfi. Leiðbeinendurnir eru allt framúrskarandi tónlistarfólk með mikla reynslu úr tónlistarheiminum og við kennslu. Mikið af flottum námskeiðum verða á dagskrá og má nefna t.d. Ableton Live grunnur með tónlistarkonunni Auði Viðarsdóttur eða Rauður eins og hún er iðulega kölluð. Rapp og Textagerð og DJ námskeið með Steinari Fjeldsted, tónlistarsköpun frá grunni með Markúsi Bjarnasyni O.fl. Einnig eru sumarnámskeiðin að hefjast og námskeið með Grétu Salóme, Gugusar og margt fleira. Púlz er staðsett í Faxafeni 10 og er fyrir alla aldurshópa, frá 8 ára og upp úr.
Tónlist Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira