„Okkur er einfaldlega hent út með skít og skömm“ Jakob Bjarnar skrifar 5. maí 2021 13:55 Mótettukórinn ásamt stjórnanda sínum Herði Áskelssyni. Mikil reiði er meðal kórfélaga; þeir telja þetta kaldar kveðjur eftir alla áratugi sjálfboðaliðastarfs og söngs í þágu Hallgrímskirkju, að vera nú úthýst. Mótettukórinn Mikil reiði ríkir meðal kórfélaga og velunnara Mótettukórsins vegna þess hvernig mál hafa þróast í Hallgrímskirkju sem endaði með starfslokum Harðar Áskelssonar tónlistarstjóra kirkjunnar til fjörutíu ára. Vísir birti í morgun viðtal og umfjöllun um þessi starfslok Harðar en ljóst er að hann er afar ósáttur við þróun mála. Og það eru kórfélagar sem hafa sungið undir stjórn Harðar einnig og hafa víða tjáð þann hug sinn. Ragnheiður Þórdís Gylfadóttir tilkynnir í hópi Heldri Mótettukórsfélaga að kórinn muni ekki syngja fleiri messur í Hallgrímskirkju eins og hafði staðið til í maí. „Yfirvöld í kirkjunni höfðu samband og afþökkuðu frekari þjónustu.“ Kaldar kveðjur sem kórinn fær frá kirkjunni Hljóðið er þungt í hópnum en Ragnheiður Þórdís lætur fylgja með afdráttarlausan pistil sem Gunnar Örn Gunnarsson, einn kórfélaga, birti á Facebook-síðu sinni. „Kæru vinir. Í kvöld var síðasta kóræfing Mótettukórsins í Hallgrímskirkju. Eftir að hafa þjónað kirkjunni í nær 40 ár og þar af hef ég verið viðloðandi kórinn síðan 1988 eða í 33 ár, þá hafa yfirvöld kirkjunnar ákveðið að reka okkur. Ekki var óskað eftir okkar þjónustu út mánuðinn eins og áður var búið að ákveða. Það eru kaldar kveðjur sem kórarnir fá ásamt Herði og Ingu Rós frá kirkjunni,“ segir Gunnar Örn. Kæru vinir. Í kvöld var síðasta kóræfin Mótettukórsins í Hallgrímskirkju. Eftir að hafa þjónað kirkjunni í nær 40 ár og...Posted by Gunnar Örn Gunnarsson on Þriðjudagur, 4. maí 2021 Megi presturinn og formaður safnaðarins eiga við ævarandi skömm Gunnar Örn greinir frá því að eftir að hafa fylgst með framkomu yfirvalda í Hallgrímskirkju síðustu þrjú árin þá komi honum ekki á óvart hver staðan sé. Og rímar það við sýn Harðar í viðtalinu við Vísi. Að það hafi verið stefnt að þessu leynt og ljóst. „Það var örugglega ekki ætlunin að kórarnir færu og við höfum hins vegar gert þeim það ljóst að ef það yrði niðurstaðan að þau hjónin færu þá færum við. Og nú er komið að því. Þrátt fyrir að hafa þjónað kirkjunni með söng bæði á tónleikum og í messum öll þessi ár þá eru þetta þakkirnar. Okkur er einfaldlega hent út með skít og skömm, ekki gefin [kostur] á að kveðja söfnuðinn. Megi formaður safnaðarins, prestur og aðrir þeir sem standa að þessum gjörningi eiga við ævarandi skömm,“ skrifar Gunnar Örn og víst að hann talar fyrir hönd margra kórfélaga. Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Reykjavík Hallgrímskirkja Kórar Tengdar fréttir Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. 5. maí 2021 06:16 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Fleiri fréttir Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Sjá meira
Vísir birti í morgun viðtal og umfjöllun um þessi starfslok Harðar en ljóst er að hann er afar ósáttur við þróun mála. Og það eru kórfélagar sem hafa sungið undir stjórn Harðar einnig og hafa víða tjáð þann hug sinn. Ragnheiður Þórdís Gylfadóttir tilkynnir í hópi Heldri Mótettukórsfélaga að kórinn muni ekki syngja fleiri messur í Hallgrímskirkju eins og hafði staðið til í maí. „Yfirvöld í kirkjunni höfðu samband og afþökkuðu frekari þjónustu.“ Kaldar kveðjur sem kórinn fær frá kirkjunni Hljóðið er þungt í hópnum en Ragnheiður Þórdís lætur fylgja með afdráttarlausan pistil sem Gunnar Örn Gunnarsson, einn kórfélaga, birti á Facebook-síðu sinni. „Kæru vinir. Í kvöld var síðasta kóræfing Mótettukórsins í Hallgrímskirkju. Eftir að hafa þjónað kirkjunni í nær 40 ár og þar af hef ég verið viðloðandi kórinn síðan 1988 eða í 33 ár, þá hafa yfirvöld kirkjunnar ákveðið að reka okkur. Ekki var óskað eftir okkar þjónustu út mánuðinn eins og áður var búið að ákveða. Það eru kaldar kveðjur sem kórarnir fá ásamt Herði og Ingu Rós frá kirkjunni,“ segir Gunnar Örn. Kæru vinir. Í kvöld var síðasta kóræfin Mótettukórsins í Hallgrímskirkju. Eftir að hafa þjónað kirkjunni í nær 40 ár og...Posted by Gunnar Örn Gunnarsson on Þriðjudagur, 4. maí 2021 Megi presturinn og formaður safnaðarins eiga við ævarandi skömm Gunnar Örn greinir frá því að eftir að hafa fylgst með framkomu yfirvalda í Hallgrímskirkju síðustu þrjú árin þá komi honum ekki á óvart hver staðan sé. Og rímar það við sýn Harðar í viðtalinu við Vísi. Að það hafi verið stefnt að þessu leynt og ljóst. „Það var örugglega ekki ætlunin að kórarnir færu og við höfum hins vegar gert þeim það ljóst að ef það yrði niðurstaðan að þau hjónin færu þá færum við. Og nú er komið að því. Þrátt fyrir að hafa þjónað kirkjunni með söng bæði á tónleikum og í messum öll þessi ár þá eru þetta þakkirnar. Okkur er einfaldlega hent út með skít og skömm, ekki gefin [kostur] á að kveðja söfnuðinn. Megi formaður safnaðarins, prestur og aðrir þeir sem standa að þessum gjörningi eiga við ævarandi skömm,“ skrifar Gunnar Örn og víst að hann talar fyrir hönd margra kórfélaga.
Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Reykjavík Hallgrímskirkja Kórar Tengdar fréttir Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. 5. maí 2021 06:16 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Fleiri fréttir Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Sjá meira
Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. 5. maí 2021 06:16