Lífið

Óborganleg rappsena Evu og Evu Ruzu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eva Laufey reið á vaðið og rappaði með stæl. 
Eva Laufey reið á vaðið og rappaði með stæl. 

Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, og skemmtikrafturinn Eva Ruza voru gestir í síðasta þætti af Blindur bakstur með Evu Laufey Kjaran.

Þátturinn var nokkuð skemmtilegur og kepptu Eva og Alfreð í því að baka köku eftir leiðbeiningum Evu.

Í þættinum komu upp skemmtileg atvik þar sem sjá mátti Evu og Evu Ruzu rappa við lagið Baby got back með Sir Mix-a-Lot.

Eva Ruza var í smá veseni og hellti nokkuð oft niður.

Hér að neðan má sjá atriði úr þættinum á laugardagskvöldið.

Klippa: Evurnar röppuðuFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.