Flóni og Villi Vill hamast í Siglfirsku Ölpunum Snorri Másson skrifar 24. apríl 2021 20:57 Óvænt tvíeyki: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson og Friðrik Róbertsson á fjallaskíðum. Instagram Rapparinn Flóni, Friðrik Róbertsson, og stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins í Siglfirsku Ölpunum um helgina, þar sem þeim er skutlað upp á fjall með þyrlu til þess eins að skíða aftur niður. Eftir langan dag á fjallinu náði Vísir tali af Flóna, sem hefur farið sjö ferðir upp á fjall með þyrlunni í dag. „Ég er alveg dauður. Þetta var ógeðslega erfitt en ógeðslega gaman. En þetta er besta ferð ársins, það er enginn vafi,“ segir rapparinn. Sjálfur er Flóni harður skíðamaður og vanur brettamaður en hefur ekki stundað þyrluskíði í neinum mæli. Hann ber íþróttinni þó vel söguna og hrósar sigri yfir því að vera sólbrunninn eftir daginn. Þyrluskíði eru annars eðlis en venjuleg, útskýrir Flóni.INSTAGRAM Flóni og Villi skipulögðu í sjálfu sér ekki að fara saman upp í fjall en hittust í túrnum hjá Viking Heliskiing sem hefur boðið upp á svona ferðir um nokkurt skeið. Góð vinátta tókst auðvitað sjálfkrafa með þeim félögum, sem eru þó hluti af um 30 manna hópi sem dvelur á hóteli í bænum í sérstakri þyrluskíðaferð. Hópurinn tók því síðan rólega á Siglufirði í kvöld, þar sem farið var út að borða og veðurblíðunnar notið nú þegar dagarnir eru farnir að lengjast. Það er ágætt á meðan enn er snjór í fjöllunum. Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni. View this post on Instagram A post shared by Viking Heliskiing Iceland (@vikingheliskiing) View this post on Instagram A post shared by @vhv004 Skíðasvæði Fjallabyggð Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Eftir langan dag á fjallinu náði Vísir tali af Flóna, sem hefur farið sjö ferðir upp á fjall með þyrlunni í dag. „Ég er alveg dauður. Þetta var ógeðslega erfitt en ógeðslega gaman. En þetta er besta ferð ársins, það er enginn vafi,“ segir rapparinn. Sjálfur er Flóni harður skíðamaður og vanur brettamaður en hefur ekki stundað þyrluskíði í neinum mæli. Hann ber íþróttinni þó vel söguna og hrósar sigri yfir því að vera sólbrunninn eftir daginn. Þyrluskíði eru annars eðlis en venjuleg, útskýrir Flóni.INSTAGRAM Flóni og Villi skipulögðu í sjálfu sér ekki að fara saman upp í fjall en hittust í túrnum hjá Viking Heliskiing sem hefur boðið upp á svona ferðir um nokkurt skeið. Góð vinátta tókst auðvitað sjálfkrafa með þeim félögum, sem eru þó hluti af um 30 manna hópi sem dvelur á hóteli í bænum í sérstakri þyrluskíðaferð. Hópurinn tók því síðan rólega á Siglufirði í kvöld, þar sem farið var út að borða og veðurblíðunnar notið nú þegar dagarnir eru farnir að lengjast. Það er ágætt á meðan enn er snjór í fjöllunum. Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni. View this post on Instagram A post shared by Viking Heliskiing Iceland (@vikingheliskiing) View this post on Instagram A post shared by @vhv004
Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni.
Skíðasvæði Fjallabyggð Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira