Að molna undan Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 19:09 Verður Chelsea og City sparkað út úr Meistaradeildinni? Shaun Botterill/Getty Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. Það voru mikil mótmæli fyrir utan Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea menn mættu í leik gegn Brighton en stuðningsmenn liðsins voru allt annað en sáttir við fyrirkomulag félagsins að taka þátt í Ofurdeildinni. Mikil reiði hefur verið í fótboltasamfélaginu eftir að tólf stór Evrópufélög tilkynntu í fyrrakvöld að þau hyggðust setja á laggirnar svokallaða Ofurdeild, í stað þess að spila í Meistaradeild Evrópu. Félögin tólf hyggjast funda síðar í kvöld um næstu skref en það er ljóst að það er orðið ansi ólíklegt að deildin verði að veruleika. Talksport greinir frá því að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi í kjölfar frétta kvöldsins ákveðið að segja af sér sem stjórnarmaður félagsins. Spænsku liðin er einnig sögð á leið út úr Ofurdeildinni og það er komin pressa á stjórnarformenn og forseta þeirra liða sem ætluðu að taka þátt í deildinni að segja af sér hjá félögunum heima fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: The majority of the 12 clubs are now pulling out of the European Super League. (Source: The Times) pic.twitter.com/ADOwNxuNUX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 20, 2021 Ofurdeildin Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Það voru mikil mótmæli fyrir utan Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea menn mættu í leik gegn Brighton en stuðningsmenn liðsins voru allt annað en sáttir við fyrirkomulag félagsins að taka þátt í Ofurdeildinni. Mikil reiði hefur verið í fótboltasamfélaginu eftir að tólf stór Evrópufélög tilkynntu í fyrrakvöld að þau hyggðust setja á laggirnar svokallaða Ofurdeild, í stað þess að spila í Meistaradeild Evrópu. Félögin tólf hyggjast funda síðar í kvöld um næstu skref en það er ljóst að það er orðið ansi ólíklegt að deildin verði að veruleika. Talksport greinir frá því að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi í kjölfar frétta kvöldsins ákveðið að segja af sér sem stjórnarmaður félagsins. Spænsku liðin er einnig sögð á leið út úr Ofurdeildinni og það er komin pressa á stjórnarformenn og forseta þeirra liða sem ætluðu að taka þátt í deildinni að segja af sér hjá félögunum heima fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: The majority of the 12 clubs are now pulling out of the European Super League. (Source: The Times) pic.twitter.com/ADOwNxuNUX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 20, 2021
Ofurdeildin Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira