Blikaáherslur í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 16:00 Alexandra Jóhannsdóttir hefur leikið tíu A-landsleiki. vísir/vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. Ísland mætir Ítalíu í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og þriðjudaginn, en þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Þorsteins. Alexandra þekkir vel til hans eftir tíma þeirra saman hjá Breiðabliki. „Hann hefur komið með svolítið af áherslum með Breiðablik var með. Það er því ekki nýtt fyrir mig eða aðrar sem voru hjá honum í Blikum,“ sagði Alexandra sem stimplaði sig inn í landsliðið í undankeppni EM 2021. Preparations have started in Tirrenia for two friendlies against Italy.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/tBk3Edl53o— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 8, 2021 „Hann leggur mikla áherslu á sóknarleikinn sem er geggjað. En þetta eru engar svaka breytingar. Þetta er bara fótbolti.“ Tekið á andlega Hafnfirðingurinn gekk til liðs við Frankfurt í vetur. Hún viðurkennir að fyrstu mánuðirnir í atvinnumennskunni hafi verið krefjandi. „Þetta hefur tekið svolítið á andlega. Það er allt lokað úti. Maður mætir bara á æfingu og fer svo heim og slakar á,“ sagði Alexandra. Alexandra varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Breiðabliki.vísir/bára „En ég er að komast betur inn í hlutina og bætt mig í tækniatriðum sem hafa verið minn veikleiki. Ég vonast til að vinna mig inn í liðið.“ Hlakkaði til að komast aftur á landsliðsæfingar Alexandra er ánægð að með að vera komin aftur í landsliðið. „Ég hef hlakkað svo mikið til komast á landsliðsæfingar. Það er gott að geta hitt stelpurnar og talað íslensku. Ég er svolítið komin aftur inn í þægindarammann minn,“ sagði Alexandra. EM 2021 í Englandi Breiðablik Tengdar fréttir „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Ísland mætir Ítalíu í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og þriðjudaginn, en þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Þorsteins. Alexandra þekkir vel til hans eftir tíma þeirra saman hjá Breiðabliki. „Hann hefur komið með svolítið af áherslum með Breiðablik var með. Það er því ekki nýtt fyrir mig eða aðrar sem voru hjá honum í Blikum,“ sagði Alexandra sem stimplaði sig inn í landsliðið í undankeppni EM 2021. Preparations have started in Tirrenia for two friendlies against Italy.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/tBk3Edl53o— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 8, 2021 „Hann leggur mikla áherslu á sóknarleikinn sem er geggjað. En þetta eru engar svaka breytingar. Þetta er bara fótbolti.“ Tekið á andlega Hafnfirðingurinn gekk til liðs við Frankfurt í vetur. Hún viðurkennir að fyrstu mánuðirnir í atvinnumennskunni hafi verið krefjandi. „Þetta hefur tekið svolítið á andlega. Það er allt lokað úti. Maður mætir bara á æfingu og fer svo heim og slakar á,“ sagði Alexandra. Alexandra varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Breiðabliki.vísir/bára „En ég er að komast betur inn í hlutina og bætt mig í tækniatriðum sem hafa verið minn veikleiki. Ég vonast til að vinna mig inn í liðið.“ Hlakkaði til að komast aftur á landsliðsæfingar Alexandra er ánægð að með að vera komin aftur í landsliðið. „Ég hef hlakkað svo mikið til komast á landsliðsæfingar. Það er gott að geta hitt stelpurnar og talað íslensku. Ég er svolítið komin aftur inn í þægindarammann minn,“ sagði Alexandra.
EM 2021 í Englandi Breiðablik Tengdar fréttir „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02