Lækkun á nýgengi krabbameina fyrripart árs 2020 vegna Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. apríl 2021 12:55 „Vegna aukinnar greiningarvirkni seinni hluta ársins 2020 var uppsafnað nýgengni greindra krabbameina hið sama árið 2020 og meðaltal áranna 2017-2019,“ segir í greininni. Í samanburði við meðaltal áranna 2017 til 2019 varð lækkun á nýgengi krabbameina í mars, apríl og maí 2020. Þetta kemur fram í aðsendri grein í Læknablaðinu en höfundar telja líklegt að þetta megi rekja til faraldurs SARS-CoV-2. „Á Íslandi varð um 17% lækkun á nýgengi krabbameina í mars, apríl og maí um leið og mjög miklar samkomutakmarkanir voru á landinu í fyrstu bylgju COVID-19-heimsfaraldursins. Á þessu tímabili beindi til dæmis heilsugæslan þeim upplýsingum til fólks að hafa samband í gegnum síma eða netið en ekki koma beint á heilsugæsluna,“ segir í greininni. Þar segir að lækkunin hafi verið mest áberandi fyrir krabbamein í húð, brjóstum og ristli en það beri að hafa varann á, þar sem aðeins 142 krabbameinstilfelli greinist á mánuði að meðaltali. Í svo lágum tölum gæti mjög áhrifa tilviljanasveifla og ekki síst fyrir einstök krabbamein. „Þó að tilviljanasveiflur gætu mögulega skýrt ofanskráða lækkun nýgengnis má reikna með því að færri hafi leitað til heilbrigðisþjónustunnar vegna faraldursins og þar með færri farið til dæmis í ristilspeglun. Einnig var gert hlé á lýðgrunduðum brjósta- og leghálskrabbameinsskimunum á Norðurlandi frá 10. mars og lá skimunin niðri á öllu landinu frá 24. mars til 4. maí. 2020,“ segir einnig í greininni. Höfundarnir; Helgi Birgisson, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Runólfur Pálsson og Laufey Tryggvadóttir, segja líklega mega þakka skynsamlegum viðbrögðum stjórnvalda og góðri þátttöku almennings í sóttvarnaraðgerðum að faraldrinum var haldið í skefjum. „Þar með var samfélaginu gert kleift að bjóða þegnum sínum upp á þá nauðsynlegu heilbrigðisþjónustu sem þarf til að greina krabbamein tímanlega.“ Greinin í Læknablaðinu. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
„Á Íslandi varð um 17% lækkun á nýgengi krabbameina í mars, apríl og maí um leið og mjög miklar samkomutakmarkanir voru á landinu í fyrstu bylgju COVID-19-heimsfaraldursins. Á þessu tímabili beindi til dæmis heilsugæslan þeim upplýsingum til fólks að hafa samband í gegnum síma eða netið en ekki koma beint á heilsugæsluna,“ segir í greininni. Þar segir að lækkunin hafi verið mest áberandi fyrir krabbamein í húð, brjóstum og ristli en það beri að hafa varann á, þar sem aðeins 142 krabbameinstilfelli greinist á mánuði að meðaltali. Í svo lágum tölum gæti mjög áhrifa tilviljanasveifla og ekki síst fyrir einstök krabbamein. „Þó að tilviljanasveiflur gætu mögulega skýrt ofanskráða lækkun nýgengnis má reikna með því að færri hafi leitað til heilbrigðisþjónustunnar vegna faraldursins og þar með færri farið til dæmis í ristilspeglun. Einnig var gert hlé á lýðgrunduðum brjósta- og leghálskrabbameinsskimunum á Norðurlandi frá 10. mars og lá skimunin niðri á öllu landinu frá 24. mars til 4. maí. 2020,“ segir einnig í greininni. Höfundarnir; Helgi Birgisson, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Runólfur Pálsson og Laufey Tryggvadóttir, segja líklega mega þakka skynsamlegum viðbrögðum stjórnvalda og góðri þátttöku almennings í sóttvarnaraðgerðum að faraldrinum var haldið í skefjum. „Þar með var samfélaginu gert kleift að bjóða þegnum sínum upp á þá nauðsynlegu heilbrigðisþjónustu sem þarf til að greina krabbamein tímanlega.“ Greinin í Læknablaðinu.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira