Búið að lagfæra bröttu brekkuna þar sem margir hafa örmagnast Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. apríl 2021 11:10 Margir hafa örmagnast við bröttu brekkuna sem fara þarf til að komast að eldgosinu. Lagfæringar hafa verið gerðar þar, Vísir/Vilhelm Yfirlögregluþjónn segir að margir hafi örmagnast við bratta brekku sem fólk hefur þurft að ganga til að komast að gosstöðvunum. Lagfæringar hafi verið gerðar á leiðinni til að auðvelda yfirferð. Lokað er á gosstöðvunum í dag og til hádegis á morgun vegna veðurs. Samkvæmt talningu Ferðamálastofu hafa þrjátíu og sex þúsund manns gengið að eldgosinu í Geldingadölum frá því mælirinn var settur upp þar þann 24. mars. Fimm þúsund og eitthundrað manns voru á svæðinu í gær samkvæmt talningunni sem er svipað og á þriðjudaginn þegar bílaraðir náðu að álverinu í Straumsvík um tíma. Gunnar Schram yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum segir sætaferðir frá Grindavík mikið nýttar þannig að nánast engar umferðarteppur hafi verið á svæðinu síðustu daga. Aðstæður í brekkunni hafa oft verið afar erfiðar. Vísir/Vilhelm „Þrátt fyrir allan þennan fjölda í gær var jafnvægi í bílaumferð allan daginn og engar langar raðir mynduðust. Sætaferðir frá Grindavík eru greinilega að skila sér. Vandamálið hefur verið fjöldi bíla ekki endilega fjöldi fólks,“ segir Gunnar. Björgunarsveitir og lögregla aðstoðuðu um tuttugu manns í gær sem höfuðu orðið fyrir minniháttar gönguhnjaski. „Oftast er óskað eftir aðstoð eftir að það fer að skyggja eða þegar komið er myrkur og fólk er á niðurleið og er þreytt,“ segir Gunnar. Margir hafa lagt leið sína að eldgosinu frá upphafi.Vísir/Vilhelm Hann segir mörg dæmi um að fólk hafi örmagnast við bröttu brekkuna sem ganga þarf til að komast að eldsstöðvunum. Fjöldi manns hefur örmagnast þar í slíkum tilfellum höfum við aðstoðað fólk. Við lagfærðum leiðina aðeins í gær þannig að brekkan varð með því aðeins auðveldari,“ segir hann. Hann segir að ef farið sé frá upphafi stikuðu gönguleiðarinnar að Geldingadölum sé ekki nema þrír og hálfur kílómetri að eldgosinu. Því ætti fólk að gera sloppið með sjö kílómetra göngu báðar leiðir. Gosstöðvarnar eru lokaðar í dag og til hádegis á morgun vegna veðurs. Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Sjá meira
Samkvæmt talningu Ferðamálastofu hafa þrjátíu og sex þúsund manns gengið að eldgosinu í Geldingadölum frá því mælirinn var settur upp þar þann 24. mars. Fimm þúsund og eitthundrað manns voru á svæðinu í gær samkvæmt talningunni sem er svipað og á þriðjudaginn þegar bílaraðir náðu að álverinu í Straumsvík um tíma. Gunnar Schram yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum segir sætaferðir frá Grindavík mikið nýttar þannig að nánast engar umferðarteppur hafi verið á svæðinu síðustu daga. Aðstæður í brekkunni hafa oft verið afar erfiðar. Vísir/Vilhelm „Þrátt fyrir allan þennan fjölda í gær var jafnvægi í bílaumferð allan daginn og engar langar raðir mynduðust. Sætaferðir frá Grindavík eru greinilega að skila sér. Vandamálið hefur verið fjöldi bíla ekki endilega fjöldi fólks,“ segir Gunnar. Björgunarsveitir og lögregla aðstoðuðu um tuttugu manns í gær sem höfuðu orðið fyrir minniháttar gönguhnjaski. „Oftast er óskað eftir aðstoð eftir að það fer að skyggja eða þegar komið er myrkur og fólk er á niðurleið og er þreytt,“ segir Gunnar. Margir hafa lagt leið sína að eldgosinu frá upphafi.Vísir/Vilhelm Hann segir mörg dæmi um að fólk hafi örmagnast við bröttu brekkuna sem ganga þarf til að komast að eldsstöðvunum. Fjöldi manns hefur örmagnast þar í slíkum tilfellum höfum við aðstoðað fólk. Við lagfærðum leiðina aðeins í gær þannig að brekkan varð með því aðeins auðveldari,“ segir hann. Hann segir að ef farið sé frá upphafi stikuðu gönguleiðarinnar að Geldingadölum sé ekki nema þrír og hálfur kílómetri að eldgosinu. Því ætti fólk að gera sloppið með sjö kílómetra göngu báðar leiðir. Gosstöðvarnar eru lokaðar í dag og til hádegis á morgun vegna veðurs.
Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels