Gular viðvaranir, erfið færð og lélegt skyggni við gosstöðvarnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. apríl 2021 09:55 Suðvestan hvassviðri verður á gosstöðvunum í Geldingadölum með rigningu eða súld og lélegu skyggni. Ekkert ferðaveður verður á svæðinu. Vísir/Vilhelm Búist er við suðvestan hvassviðri eða stormi á Norður og Austurlandi í dag. Síðdegis er aftur á móti viðbúið að snúi í norðanátt með talsverðri snjókomu og færð fer versnandi á norðanverðu landinu að því fram kemur í athugasemd veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gular veðurviðvaranir taka víða í gildi í dag. Gul viðvörun tekur gildi við Faxaflóa upp úr hádegi í dag en suðvestan hvassviðri verður á gosstöðvunum í Geldingadölum með rigningu eða súld og lélegu skyggni. Ekkert ferðaveður verður á svæðinu en líkt og fram hefur komið er lokað fyrir aðgang að svæðinu í dag. Gul viðvörun er þegar í gildi á ströndum og Norðurlandi vestra vegna storms en þar er búist við norðan hríð síðdegis. Til klukkan fimm í dag má búast við hviðum allt upp í 35 til 45 metra á sekúndu í Fljótum og vestan til í Eyjafirði. Snjókoma síðdegis og í kvöld og frost. „Aðstæður versna nokkuð skyndilega og ísing myndast á flestum ef ekki öllum vegum í nótt sunnan- og suðaustanlands,“ segir í ábendingu frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi. Gular veðurviðvaranir verða áfram í gildi á morgun. Þeim sem hyggja á ferðalög um páskana er því ráðlagt að fylgjast vel með nýjustu upplýsingum um veður og færð. Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Gul viðvörun tekur gildi við Faxaflóa upp úr hádegi í dag en suðvestan hvassviðri verður á gosstöðvunum í Geldingadölum með rigningu eða súld og lélegu skyggni. Ekkert ferðaveður verður á svæðinu en líkt og fram hefur komið er lokað fyrir aðgang að svæðinu í dag. Gul viðvörun er þegar í gildi á ströndum og Norðurlandi vestra vegna storms en þar er búist við norðan hríð síðdegis. Til klukkan fimm í dag má búast við hviðum allt upp í 35 til 45 metra á sekúndu í Fljótum og vestan til í Eyjafirði. Snjókoma síðdegis og í kvöld og frost. „Aðstæður versna nokkuð skyndilega og ísing myndast á flestum ef ekki öllum vegum í nótt sunnan- og suðaustanlands,“ segir í ábendingu frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi. Gular veðurviðvaranir verða áfram í gildi á morgun. Þeim sem hyggja á ferðalög um páskana er því ráðlagt að fylgjast vel með nýjustu upplýsingum um veður og færð.
Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira