Brjóta páskaeggin svo flestir skjólstæðingar fái mola Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. apríl 2021 14:10 Rósý Sigþórsdóttir verkefnastýra kaffistofu Samhjálpar býst við allt að 200 manns í mat á páskadag. Því miður sé ekki til nóg af páskaeggjum. Vísir Búist er við fjölmenni í mat hjá Samhjálp á páskadag en daglega koma hundrað og fimmtíu til tvöhundruð manns í hádegismat að sögn verkefnastýru kaffistofunnar. Fjölgað hafi í hóp þeirra sem þurfi á aðstoð að halda. Ekki er til nóg af páskaeggjum fyrir alla á páskadag. Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og reka fjölmörg úrræði þar á meðal kaffistofuna í Borgartúni 1. Þar er boðið upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu, alla daga ársins fyrir utangarðsfólk og aðra þá sem um sárt eiga að binda. Rósý Sigþórsdóttir er verkefnastýra þar. „Við erum að fá 150 til 200 manns á hverjum degi og það hefur verið að aukast. Atvinnulausir eru meira að koma og svo virðist fátækt vera að aukast. Það er líka meiri þungi yfir fólki sem kemur í fyrsta sinn, mörgum reynast fyrstu skrefin að því að þiggja hjálp erfið,“ segir Rósý. Hún segir að boðið verði uppá máltíðir um páskanna og á páskadag verði lambaveisla sem góðir bakhjarlar Samhjálpar bjóði uppá. Við erum með opin núna um páskanna frá 11 til 13 og morgun laugardag frá 11 til 14. Þá verður veisla hjá okkur á páskadag en því miður eigum við ekki nóg af páskaeggjum fyrir alla. Við höfum tekið það ráð þegar við höfum fengið egg að brjóta það svo sem flestir fái smá mola,“ segir Rósý. Aðspurð um hvor fólk geti komið með páskaegg handa skjólstæðingum Samhjálpar segir Rósý. „Já að sjálfsögðu við erum með opið í Borgartúni eitt í kringum hátíðina nú um páskanna.“ Hún segir að hertar samkomutakmarkanir valdi því að fólk sé hleypt inn í hollum og geti ekki verið eins lengi að snæðingi og áður en en allir sýni því skilning. Félagsmál Páskar Reykjavík Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og reka fjölmörg úrræði þar á meðal kaffistofuna í Borgartúni 1. Þar er boðið upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu, alla daga ársins fyrir utangarðsfólk og aðra þá sem um sárt eiga að binda. Rósý Sigþórsdóttir er verkefnastýra þar. „Við erum að fá 150 til 200 manns á hverjum degi og það hefur verið að aukast. Atvinnulausir eru meira að koma og svo virðist fátækt vera að aukast. Það er líka meiri þungi yfir fólki sem kemur í fyrsta sinn, mörgum reynast fyrstu skrefin að því að þiggja hjálp erfið,“ segir Rósý. Hún segir að boðið verði uppá máltíðir um páskanna og á páskadag verði lambaveisla sem góðir bakhjarlar Samhjálpar bjóði uppá. Við erum með opin núna um páskanna frá 11 til 13 og morgun laugardag frá 11 til 14. Þá verður veisla hjá okkur á páskadag en því miður eigum við ekki nóg af páskaeggjum fyrir alla. Við höfum tekið það ráð þegar við höfum fengið egg að brjóta það svo sem flestir fái smá mola,“ segir Rósý. Aðspurð um hvor fólk geti komið með páskaegg handa skjólstæðingum Samhjálpar segir Rósý. „Já að sjálfsögðu við erum með opið í Borgartúni eitt í kringum hátíðina nú um páskanna.“ Hún segir að hertar samkomutakmarkanir valdi því að fólk sé hleypt inn í hollum og geti ekki verið eins lengi að snæðingi og áður en en allir sýni því skilning.
Félagsmál Páskar Reykjavík Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira