Víða milt veður í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. apríl 2021 08:47 Veðrið ætti að vera milt í dag en búast má við meiri vindi á morgun. Vísir/Vilhelm Það er suðvestanátt og milt veður í kortunum í dag. Vindurinn ætti þó að ná sér vel á strik á Norðurlandi og má búast við snörpum vindstrengjum við fjöll þar. Léttskýjað verður á austanverðu landinu en annars skýjað og úrkomulítið fram á kvöld. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Á morgun má búast við suðvestan hvassviðri eða stormi, þó hægara verði suðvestanlands. Súld eða rigning en þurrt á Austurlandi. Snýst í norðan tíu til fimmtán metra á sekúndu um kvöldið með snjókomu eða éljum og kólnar hratt. Á páskadag er búist við stífri norðanátt með éljum og talsverðu frosti norðan heiða. Síðdegis á páskadag er útlit fyrir hvassviðri eða storm austantil á landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Á sunnudag (páskadagur):Norðan 15-23 m/s, hvasst austast, en dregur talsvert úr vindi V-lands síðdegis. Éljagangur á N-verðu landinu, en víða léttskýjað sunnan heiða. Frost 4 til 15 stig, mest inn til landsins. Á mánudag (annar í páskum):Norðvestan og vestan 8-13 m/s og él, en bjartviðri SA-lands. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við SV-ströndina. Á þriðjudag:Fremur hæg vestlæg átt og bjart með köflum. Frost víða 0 til 8 stig, en frostlaust á S- og V-landi. Á miðvikudag:Útlit fyrir norðaustanhvassviðri með snjókomu víða um land og herðir á frosti. Á fimmtudag:Líklega stíf norðanátt með éljum og talsverðu frosti, en björtu veðri S- og V-lands. Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Á morgun má búast við suðvestan hvassviðri eða stormi, þó hægara verði suðvestanlands. Súld eða rigning en þurrt á Austurlandi. Snýst í norðan tíu til fimmtán metra á sekúndu um kvöldið með snjókomu eða éljum og kólnar hratt. Á páskadag er búist við stífri norðanátt með éljum og talsverðu frosti norðan heiða. Síðdegis á páskadag er útlit fyrir hvassviðri eða storm austantil á landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Á sunnudag (páskadagur):Norðan 15-23 m/s, hvasst austast, en dregur talsvert úr vindi V-lands síðdegis. Éljagangur á N-verðu landinu, en víða léttskýjað sunnan heiða. Frost 4 til 15 stig, mest inn til landsins. Á mánudag (annar í páskum):Norðvestan og vestan 8-13 m/s og él, en bjartviðri SA-lands. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við SV-ströndina. Á þriðjudag:Fremur hæg vestlæg átt og bjart með köflum. Frost víða 0 til 8 stig, en frostlaust á S- og V-landi. Á miðvikudag:Útlit fyrir norðaustanhvassviðri með snjókomu víða um land og herðir á frosti. Á fimmtudag:Líklega stíf norðanátt með éljum og talsverðu frosti, en björtu veðri S- og V-lands.
Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira