Þokkalegt veður við gosstöðvarnar í dag Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 07:51 Eflaust stefna margir á ferð upp að gosstöðvunum í dag. Þrátt fyrir kulda á svæðinu er spáin ágæt en búast má við gassöfnun upp úr hádegi. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í Geldingadölum í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, en spáð er 0 til 5 stiga frosti á landinu öllu og herðir á frostinu eftir því sem líður á daginn. Snjókomu er spáð á norðvestanverðu landinu en él á víð og dreif annars staðar. Síðdegis gengur í norðanátt á landinu öllu, fyrst vestantil, og má þá búast við snjókomu norðaustan til en léttir til sunnan jökla. Á morgun er svo spáð norðan og norðvestan átt með éljum norðantil fram eftir degi en síðar úrkomulítið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðan og norðvestan 8-15 með éljum N-lands, en björtu veðri S-til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst að deginum. Dregur úr vindi og ofankomu norðantil um kvöldið. Á þriðjudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað, en stöku él á Vestfjörðum. Frost 0 til 7 stig en frostlaust við suðurströndina yfir daginn. Á miðvikudag: Vaxandi vestanátt, hlýnar og þykknar upp, 10-18 m/s síðdegis og lítilsháttar slydda eða rigning N- og V-lands. Hiti 2 til 5 stig síðdegis. Á fimmtudag (skírdagur):Vestan 5-13 m/s. Víða skýjað og dálítil væta vestantil en þurrt á austanverðu landinu. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Útilt fyrir hvassa vestanátt og vætu vestantil en bjartviðri eystra. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag:Snýst í hvassa norðanátt með talsverðu frosti og éljum norðantil en bjarviðri sunnan jökla. Veður Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00 Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, en spáð er 0 til 5 stiga frosti á landinu öllu og herðir á frostinu eftir því sem líður á daginn. Snjókomu er spáð á norðvestanverðu landinu en él á víð og dreif annars staðar. Síðdegis gengur í norðanátt á landinu öllu, fyrst vestantil, og má þá búast við snjókomu norðaustan til en léttir til sunnan jökla. Á morgun er svo spáð norðan og norðvestan átt með éljum norðantil fram eftir degi en síðar úrkomulítið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðan og norðvestan 8-15 með éljum N-lands, en björtu veðri S-til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst að deginum. Dregur úr vindi og ofankomu norðantil um kvöldið. Á þriðjudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað, en stöku él á Vestfjörðum. Frost 0 til 7 stig en frostlaust við suðurströndina yfir daginn. Á miðvikudag: Vaxandi vestanátt, hlýnar og þykknar upp, 10-18 m/s síðdegis og lítilsháttar slydda eða rigning N- og V-lands. Hiti 2 til 5 stig síðdegis. Á fimmtudag (skírdagur):Vestan 5-13 m/s. Víða skýjað og dálítil væta vestantil en þurrt á austanverðu landinu. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Útilt fyrir hvassa vestanátt og vætu vestantil en bjartviðri eystra. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag:Snýst í hvassa norðanátt með talsverðu frosti og éljum norðantil en bjarviðri sunnan jökla.
Veður Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00 Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00
Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01