Kona grunuð um að þræla þremur stjúpbörnum sínum út Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 11:33 Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir konunni úr gildi. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir konu sem grunuð er um fjárdrátt, að hafa þrælað út þremur stjúpbörnum sínum og beitt þau andlegu ofbeldi. Konan var handtekin fyrr í vikunni og úrskurðaði Héraðsdómur Reykjaness konuna í kjölfarið í gæsluvarðhald til 24. mars. Í úrskurði héraðsdóms kemur fram að Barnaverndarnefnd hafi kært konuna vegna upplýsinga um að konan hafi látið börnin vinna myrkranna á milli í nokkur ár, notið fjárhagslegs ávinnings af meintum brotum, sjálf tekið laun þeirra og ýmist sent peninga úr landi eða þá notað í spilakössum. Rannsókn lögreglu á bankareikningum konunnar og barnanna er sögð styðja eindregið frásögn barnanna. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að rannsókn málsins sé á viðkvæmu stigi og sé ljóst að hún sé umfangsmikil. Var þar fallist á með sóknaraðila að hætta væri á að konan myndi reyna að torvelda rannsókn málsins, svo sem með því að eyða gögnum, skjóta undan munum og hafa áhrif á mikilvæg vitni, sér í lagi brotaþola sem eru stjúpbörn hennar og því í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Landsréttur úrskurðar hins vegar að að virtum gögnum málsins séu ekki fyrir hendi rannsóknarhagsmunir til að konunni verði gert að sæta gæsluvarðhaldi. Var því ákveðið að fella gæsluvarðhaldsúrskurðinn úr gildi. Konan var handtekin á þriðjudag og yfirheyrð í kjölfarið. Við húsleit á heimili og vinnustað konunnar fundust meðal annars 835 þúsund krónur í reiðufé, að því er segir í úrskurði héraðsdóms. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Barnavernd Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Í úrskurði héraðsdóms kemur fram að Barnaverndarnefnd hafi kært konuna vegna upplýsinga um að konan hafi látið börnin vinna myrkranna á milli í nokkur ár, notið fjárhagslegs ávinnings af meintum brotum, sjálf tekið laun þeirra og ýmist sent peninga úr landi eða þá notað í spilakössum. Rannsókn lögreglu á bankareikningum konunnar og barnanna er sögð styðja eindregið frásögn barnanna. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að rannsókn málsins sé á viðkvæmu stigi og sé ljóst að hún sé umfangsmikil. Var þar fallist á með sóknaraðila að hætta væri á að konan myndi reyna að torvelda rannsókn málsins, svo sem með því að eyða gögnum, skjóta undan munum og hafa áhrif á mikilvæg vitni, sér í lagi brotaþola sem eru stjúpbörn hennar og því í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Landsréttur úrskurðar hins vegar að að virtum gögnum málsins séu ekki fyrir hendi rannsóknarhagsmunir til að konunni verði gert að sæta gæsluvarðhaldi. Var því ákveðið að fella gæsluvarðhaldsúrskurðinn úr gildi. Konan var handtekin á þriðjudag og yfirheyrð í kjölfarið. Við húsleit á heimili og vinnustað konunnar fundust meðal annars 835 þúsund krónur í reiðufé, að því er segir í úrskurði héraðsdóms.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Barnavernd Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira