Ekki hægt að opna gamla Suðurstrandarveg að fullu vegna grjóthrunshættu Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. mars 2021 13:09 Vegurinn er lokaður en vinna við að opna hann að hluta stendur nú yfir. Aðsend Bæjaryfirvöldum í Grindavík hafa borist ábendingar um að gamli Suðurstrandarvegurinn sé lokaður. Það geti skapað hættu ef það gjósi vestan við Grindavík og komi til rýmingar um Suðurstrandarveg. Atli Geir Júlusson, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs hjá bænum segir ekki hægt að opna allan veginn að svo stöddu vegna hættu á grjóthruni. Bent hefur verið á mikilvægi þess að opna veginn svo hægt sé að nýta hann sem mögulega flóttaleið, ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga. Í aðalskipulagi Grindavíkurbæjar segir að vegurinn eigi að nýtast sem möguleg leið fyrir viðbragðsaðila til að koma föngum á svæðið, ef þörf væri á. „Eins og aðstæður eru núna þá eru allar þær sviðsmyndir sem eru uppi þannig að við munum hreinlega loka öllum leiðum um þetta svæði, þannig það eru engar líkur á við munum þurfa að nota Suðurstrandarveginn í þeim tilgangi,“ segir Atli Geir. Líkurnar á að nota þurfi veginn ekki miklar Atli Geir segir veginn að stórum hluta lokaðan vegna grjóthruns, þar sem vegurinn liggur meðfram fjöllum. „Við erum ekki að fara að hreyfa við því grjóti þegar skjálftarnir eru og áfram grjóthrun. Auðvitað á hann að notast fyrir viðbragðsaðila þegar þetta er eina leiðin þeirra inn í bæinn, en líkurnar á því að það þurfi núna eru svo sem ekki miklar,“ segir Atli Geir. Vinna við að opna veginn sem næst Grindavík sé þó hafin. „Við munum ekki fara að tína grjót af honum austar, það er hreinlega hættulegt fyrir menn að fara þar um núna út af grjóthruni. Það grjót verður bara tínt af veginum þegar róast.“ Atli Geir segir stöðuna í Grindavík vera óbreytta og enn sé mikil skjálftavirkni á svæðinu. Íbúar séu margir orðnir þreyttir. „Við vöknum ótt og títt við skjálfta en menn bera sig vel og það er svo sem ekkert annað að gera en að reyna bara að halda áfram.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ölfus Samgöngur Hafnarfjörður Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira
Bent hefur verið á mikilvægi þess að opna veginn svo hægt sé að nýta hann sem mögulega flóttaleið, ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga. Í aðalskipulagi Grindavíkurbæjar segir að vegurinn eigi að nýtast sem möguleg leið fyrir viðbragðsaðila til að koma föngum á svæðið, ef þörf væri á. „Eins og aðstæður eru núna þá eru allar þær sviðsmyndir sem eru uppi þannig að við munum hreinlega loka öllum leiðum um þetta svæði, þannig það eru engar líkur á við munum þurfa að nota Suðurstrandarveginn í þeim tilgangi,“ segir Atli Geir. Líkurnar á að nota þurfi veginn ekki miklar Atli Geir segir veginn að stórum hluta lokaðan vegna grjóthruns, þar sem vegurinn liggur meðfram fjöllum. „Við erum ekki að fara að hreyfa við því grjóti þegar skjálftarnir eru og áfram grjóthrun. Auðvitað á hann að notast fyrir viðbragðsaðila þegar þetta er eina leiðin þeirra inn í bæinn, en líkurnar á því að það þurfi núna eru svo sem ekki miklar,“ segir Atli Geir. Vinna við að opna veginn sem næst Grindavík sé þó hafin. „Við munum ekki fara að tína grjót af honum austar, það er hreinlega hættulegt fyrir menn að fara þar um núna út af grjóthruni. Það grjót verður bara tínt af veginum þegar róast.“ Atli Geir segir stöðuna í Grindavík vera óbreytta og enn sé mikil skjálftavirkni á svæðinu. Íbúar séu margir orðnir þreyttir. „Við vöknum ótt og títt við skjálfta en menn bera sig vel og það er svo sem ekkert annað að gera en að reyna bara að halda áfram.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ölfus Samgöngur Hafnarfjörður Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira