Neitar að hafa nauðgað fimmtán ára stúlku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. mars 2021 06:15 Aðalmeðferð í málinu fer fram í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í Vestmannaeyjum í júní. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga fimmtán ára stúlku. Í ákæru sem fréttastofa fékk frá skrifstofu Héraðsdóms Suðurlands kemur ekki fram hvar eða hvenær brotið átti sér stað en þó að það hafi verið að næturlagi. Farið er fram á þrjár milljónir króna í miskabætur fyrir hönd stúlkunnar. Héraðssaksóknari höfðar málið og í ákærunni kemur fram að einstaklingurinn hafi farið með stúlkuna á einhvern stað, lokað dyrunum og hent henni niður í sófa sem var þar inni. Því næst hafi hann klætt hana úr fötunum og haft við hana bæði samræði og endaþarmsmök án hennar samþykkis og vilja. Þannig hafi hann beitt stúlkuna ofbeldi og ólögmætri nauðung með því að toga í hár hennar og klóra bak hennar til blóðs. Hann hafi ekki látið af háttsemi sinni þrátt fyrir að stúlkan tjáði honum að hún vildi fara. Auk þess hefði hann nýtt sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aflsmunar og þess að hún var stödd ein með honum fjarri öðrum. Hlaut stúlkan eymsli á kynfærum og endaþarmi auk klórfara á baki sínu. Brotið telst varða við 194. grein almennra hegningarlaga. Ákærði neitar sök í málinu og er aðalmeðferð fyrirhuguð í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í Vestmannaeyjum í júní. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir 13,3 milljónir frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Héraðssaksóknari höfðar málið og í ákærunni kemur fram að einstaklingurinn hafi farið með stúlkuna á einhvern stað, lokað dyrunum og hent henni niður í sófa sem var þar inni. Því næst hafi hann klætt hana úr fötunum og haft við hana bæði samræði og endaþarmsmök án hennar samþykkis og vilja. Þannig hafi hann beitt stúlkuna ofbeldi og ólögmætri nauðung með því að toga í hár hennar og klóra bak hennar til blóðs. Hann hafi ekki látið af háttsemi sinni þrátt fyrir að stúlkan tjáði honum að hún vildi fara. Auk þess hefði hann nýtt sér yfirburðarstöðu gagnvart stúlkunni vegna aflsmunar og þess að hún var stödd ein með honum fjarri öðrum. Hlaut stúlkan eymsli á kynfærum og endaþarmi auk klórfara á baki sínu. Brotið telst varða við 194. grein almennra hegningarlaga. Ákærði neitar sök í málinu og er aðalmeðferð fyrirhuguð í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í Vestmannaeyjum í júní.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir 13,3 milljónir frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira