Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2021 12:31 Tiger er alvarlega slasaður eftir slysið. Vísir/getty/Ben Jared Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið en hann gat þó tjáð sig. Bæði þurfti að notast við klippur og öxi til að ná Woods út úr bifreiðinni á slysstað. Þekktir einstaklingar hafa sent frá sér hlý skilaboð á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hugsar til Woods á þessum erfiðu tímum. Sending my prayers to @TigerWoods and his family tonight—here’s to a speedy recovery for the GOAT of golf. If we’ve learned anything over the years, it’s to never count Tiger out.— Barack Obama (@BarackObama) February 24, 2021 Tenniskonan Serena Williams ætlar að komast í gegnum þetta með Woods. Love you big brother... but We will get through this @TigerWoods— Serena Williams (@serenawilliams) February 24, 2021 Tónlistarkonan Janet Jackson sendir falleg skilaboð til golfarans. View this post on Instagram A post shared by Janet Jackson (@janetjackson) Lindsey Vonn, fyrrverandi kærasta Woods, er með hann í bænum sínum. Praying for TW right now 🙏🏻— lindsey vonn (@lindseyvonn) February 23, 2021 Leikkonan Jada Pinkett Smith eyddi tíma með Woods fyrr um daginn og segir fólki að nýta hvert augnablik til hins ítrasta. Prayers up for the GOAT @TigerWoods who was in an accident this morning. Was just with him yesterday. Don’t take not even a MOMENT for granted! I know you’re good because your Tiger within is a beast!!!— Jada Pinkett Smith (@jadapsmith) February 23, 2021 Söngkonan Cher sendir Woods kveðjur. Saying prayers ForTiger Woods🙏🏾🙏🏼— Cher (@cher) February 23, 2021 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er ánægður með nýjustu tíðindi af slysi Tiger Woods. LATEST: LA County Sheriff's office says Tiger Woods' injuries are NON-life-threatening. Great news. pic.twitter.com/njIkTuQwwV— Piers Morgan (@piersmorgan) February 23, 2021 Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið en hann gat þó tjáð sig. Bæði þurfti að notast við klippur og öxi til að ná Woods út úr bifreiðinni á slysstað. Þekktir einstaklingar hafa sent frá sér hlý skilaboð á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hugsar til Woods á þessum erfiðu tímum. Sending my prayers to @TigerWoods and his family tonight—here’s to a speedy recovery for the GOAT of golf. If we’ve learned anything over the years, it’s to never count Tiger out.— Barack Obama (@BarackObama) February 24, 2021 Tenniskonan Serena Williams ætlar að komast í gegnum þetta með Woods. Love you big brother... but We will get through this @TigerWoods— Serena Williams (@serenawilliams) February 24, 2021 Tónlistarkonan Janet Jackson sendir falleg skilaboð til golfarans. View this post on Instagram A post shared by Janet Jackson (@janetjackson) Lindsey Vonn, fyrrverandi kærasta Woods, er með hann í bænum sínum. Praying for TW right now 🙏🏻— lindsey vonn (@lindseyvonn) February 23, 2021 Leikkonan Jada Pinkett Smith eyddi tíma með Woods fyrr um daginn og segir fólki að nýta hvert augnablik til hins ítrasta. Prayers up for the GOAT @TigerWoods who was in an accident this morning. Was just with him yesterday. Don’t take not even a MOMENT for granted! I know you’re good because your Tiger within is a beast!!!— Jada Pinkett Smith (@jadapsmith) February 23, 2021 Söngkonan Cher sendir Woods kveðjur. Saying prayers ForTiger Woods🙏🏾🙏🏼— Cher (@cher) February 23, 2021 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er ánægður með nýjustu tíðindi af slysi Tiger Woods. LATEST: LA County Sheriff's office says Tiger Woods' injuries are NON-life-threatening. Great news. pic.twitter.com/njIkTuQwwV— Piers Morgan (@piersmorgan) February 23, 2021
Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira