NASA birtir myndband af lendingu Preseverance á Mars Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. febrúar 2021 23:03 Vélmennið lenti á Mars fimmtudaginn 18. febrúar 2021. Getty/NASA NASA birti í dag myndband af sögulegri lendingu vélmennisins Preseverance á Mars í síðustu viku. Myndbandið sýnir síðustu mínúturnar af, að margra mati spennuþrungnum, aðdragandanum að lendingunni og af lendingunni sjálfri þegar hjól vélmennisins, eða geimjeppans, snertu loks yfirborð plánetunnar. Vélmennið lenti á Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag á fimmtudaginn en það mun safna upplýsingum í því skyni að reyna að komast að því hvort líf hafi einhvern tímann verið á plánetunni. Sjö myndavélar voru festar á vélmennið sem sérstaklega voru hugsaðar til að mynda lendinguna. Myndirnar eru mikilvæg heimild og rannsóknargagn fyrir vísindamenn sem vinna að því að gera tæknina enn betri fyrir framtíðar leiðangra á Mars. Myndbandið má sjá hér að neðan en mikil fagnaðarlæti brutust út meðal starfsfólks NASA sem vann að verkefninu þegar lendingin heppnaðist. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum raunverulega getað fangað viðburð sem þennan, lendingu geimfarartækis á Mars,“ sagði Mike Watkins, forstjóri Jet Propulsion-rannsóknarstofnunarinnar í Kaliforníu þar sem verkefni NASA sem tengjast Mars fara fram, í samtali við blaðamenn. „Við getum lært eitthvað með því að skoða hvernig bíllinn virkaði með hjálp myndbandanna. En mikilvægur þáttur í þessu er að taka ykkur með okkur í ferðalagið,“ sagði Watkins. Mars Geimurinn Vísindi Bandaríkin Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Vélmennið lenti á Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag á fimmtudaginn en það mun safna upplýsingum í því skyni að reyna að komast að því hvort líf hafi einhvern tímann verið á plánetunni. Sjö myndavélar voru festar á vélmennið sem sérstaklega voru hugsaðar til að mynda lendinguna. Myndirnar eru mikilvæg heimild og rannsóknargagn fyrir vísindamenn sem vinna að því að gera tæknina enn betri fyrir framtíðar leiðangra á Mars. Myndbandið má sjá hér að neðan en mikil fagnaðarlæti brutust út meðal starfsfólks NASA sem vann að verkefninu þegar lendingin heppnaðist. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum raunverulega getað fangað viðburð sem þennan, lendingu geimfarartækis á Mars,“ sagði Mike Watkins, forstjóri Jet Propulsion-rannsóknarstofnunarinnar í Kaliforníu þar sem verkefni NASA sem tengjast Mars fara fram, í samtali við blaðamenn. „Við getum lært eitthvað með því að skoða hvernig bíllinn virkaði með hjálp myndbandanna. En mikilvægur þáttur í þessu er að taka ykkur með okkur í ferðalagið,“ sagði Watkins.
Mars Geimurinn Vísindi Bandaríkin Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira