Brak úr farþegaflugvél hrundi á íbúabyggð Sylvía Hall skrifar 20. febrúar 2021 22:56 Lögreglan í Broomfield birti þessa mynd af braki sem virðist hafa endað í garði fyrir framan hús á svæðinu. Lögreglan í Broomfield Brak úr hreyfli flugvélar United Airlines hrundi niður á íbúðabyggð nærri Denver í Colorado eftir að vélin tók á loft frá flugvellinum í Denver. 231 farþegi og tíu áhafnarmeðlimir voru um borð, en flugvélin náði að snúa aftur og lenda með alla heila á húfi. It landed safely. pic.twitter.com/e8g0v3xEqn— Nick Harris (@sportingintel) February 20, 2021 Vélin, sem er af gerðinni Boeing 777, var á leið til höfuðborgar Hawaii, Honululu, þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan í bænum Broomfield birti myndir af braki sem hafi hafnað í garði fyrir framan heimili á svæðinu. Íbúar voru beðnir um að hvorki snerta brakið né færa það, en myndir og myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. @broomfieldnews @BroomfieldPD @9NEWS we were at the dog park when we heard the loud boom from the airplane and pieces of the plane started falling pic.twitter.com/9nRg3UgUmV— Claire Armstrong (@BAREESTHETICSCO) February 20, 2021 Incredible photos by Hayden Smith of UA328 suffering an engine failure shortly after departing Denver #UA328 #Denver #UAL328 pic.twitter.com/JF89Q8lPua— Tamas K-L (@tamaskls) February 20, 2021 Additional debris scattered across turf field at Commons Park. Please avoid the area if possible. pic.twitter.com/tmos5HBVwV— Broomfield Police (@BroomfieldPD) February 20, 2021 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Sjá meira
It landed safely. pic.twitter.com/e8g0v3xEqn— Nick Harris (@sportingintel) February 20, 2021 Vélin, sem er af gerðinni Boeing 777, var á leið til höfuðborgar Hawaii, Honululu, þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan í bænum Broomfield birti myndir af braki sem hafi hafnað í garði fyrir framan heimili á svæðinu. Íbúar voru beðnir um að hvorki snerta brakið né færa það, en myndir og myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. @broomfieldnews @BroomfieldPD @9NEWS we were at the dog park when we heard the loud boom from the airplane and pieces of the plane started falling pic.twitter.com/9nRg3UgUmV— Claire Armstrong (@BAREESTHETICSCO) February 20, 2021 Incredible photos by Hayden Smith of UA328 suffering an engine failure shortly after departing Denver #UA328 #Denver #UAL328 pic.twitter.com/JF89Q8lPua— Tamas K-L (@tamaskls) February 20, 2021 Additional debris scattered across turf field at Commons Park. Please avoid the area if possible. pic.twitter.com/tmos5HBVwV— Broomfield Police (@BroomfieldPD) February 20, 2021
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent