„Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 22:46 Saka skoraði mark Arsenal í 1-1 jafntefli við Benfica í kvöld. Paolo Bruno/Getty Images Bukayo Saka skoraði jöfnunarmark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins gegn Benfica í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann sagði í viðtali eftir leik að Arsenal hefði verið betri aðilinn og átt skilið að vinna. „Við fengum fullt af færum og stjórnuðum öllum leiknum. Þeir fengu heppnisvítaspyrnu sem ég held að hafi ekki verið víti. Við urðum að bregðast vel við,“ sagði markaskorarinn að leik loknum. „Þetta var gott samspil (í markinu). Við náðum að færa boltann vel og ég afgreiddi færið vel svo ég er mjög ánægður með markið. Mér líður eins og ég sé að bæta mig í hverjum leik. Ég er að reyna sýna mig, reyna að læra og hlusta á stjórann því hann gefur mér frábær ráð.“ „Ég er þakklátur með að hafa gott lið og góða fjölskyldu í kringum mig. Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn.“ „Þetta snýst um að stjórna leiknum. Á síðasta ári þegar duttum við út gegn Olympiakos fengum við á okkur kjánalegt mark. Við megum ekki gera nein mistök því ef við gerum það þá erum við að gera okkur erfiðara fyrir,“ sagði Saka að endingu. Síðari leikur liðanna fer fram á fimmtudaginn eftir viku og verður í beini útsendingu Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18. febrúar 2021 22:00 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18. febrúar 2021 19:50 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sjá meira
„Við fengum fullt af færum og stjórnuðum öllum leiknum. Þeir fengu heppnisvítaspyrnu sem ég held að hafi ekki verið víti. Við urðum að bregðast vel við,“ sagði markaskorarinn að leik loknum. „Þetta var gott samspil (í markinu). Við náðum að færa boltann vel og ég afgreiddi færið vel svo ég er mjög ánægður með markið. Mér líður eins og ég sé að bæta mig í hverjum leik. Ég er að reyna sýna mig, reyna að læra og hlusta á stjórann því hann gefur mér frábær ráð.“ „Ég er þakklátur með að hafa gott lið og góða fjölskyldu í kringum mig. Ég vil bara halda áfram að þróa leik minn.“ „Þetta snýst um að stjórna leiknum. Á síðasta ári þegar duttum við út gegn Olympiakos fengum við á okkur kjánalegt mark. Við megum ekki gera nein mistök því ef við gerum það þá erum við að gera okkur erfiðara fyrir,“ sagði Saka að endingu. Síðari leikur liðanna fer fram á fimmtudaginn eftir viku og verður í beini útsendingu Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18. febrúar 2021 22:00 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18. febrúar 2021 19:50 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sjá meira
Jafnt hjá Arsenal í Róm | Molde kom til baka gegn Hoffenheim Arsenal náði 1-1 jafntefli í fyrri leik liðsins gegn Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde gerðu 3-3 jafntefli við Hoffenheim. Hér að neðan má sjá önnur úrslit kvöldsins. 18. febrúar 2021 22:00
Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45
Þægilegt hjá Tottenham í Ungverjalandi | Úrslit kvöldsins Segja má að Tottenham Hotspur hafi aðeins þurft 35 mínútur af þeim 180 sem í boði voru til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liðið var 3-0 yfir á þeim tímapunkti og vann leik kvöldsins sannfærandi 4-1. 18. febrúar 2021 19:50