Hættustigi aflýst á Seyðisfirði og rýmingu aflétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. febrúar 2021 09:03 Fyrr í vetur féllu aurskriður á Seyðisfjörð en í gær voru hús rýmd í bænum vegna snjóflóðahættu. Vísir/Arnar Veðurstofa Íslands hefur aflýst hættustigi á Seyðisfirði vegna hættu á snjóflóðum og þar með rýmingu aflétt á reitum 4 og 6 samkvæmt rýmingarkorti vegna snjóflóðahættu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Áfram er þó í gildi óvissustig á Austurlandi vegna hættu á ofanflóðum. Seint í nótt stytti upp og verður úrkomulítið á Austurlandi í dag en áfram verður hlýtt og leysing. Engin snjóflóð féllu á Seyðisfirði í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni en ákveðið var að rýma þrjú hús í bænum í gærkvöldi vegna hættu á votum snjóflóðum. Rýmingin tók gildi klukkan níu í gærkvöldi og náði til fyrrnefndra reita 4 og 6 á Seyðisfirði undir Strandartindi yst í sunnanverðum firðinum. Á vef Veðurstofunnar segir að vott snjóflóð hafi fallið á þjóðveg 1 úr Grænafelli í Reyðarfirði í gær og lokað veginum. „Þá féll vott snjóflóð í Seyðisfirði utan þéttbýlis. Krapaflóð féllu í Öræfasveit, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Háspennulína skemmdist innan við Teigarhorn í aurskriðu í gærkvöldi. Viðbúið er að fleiri flóð hafi fallið austan- og suðaustan lands sem koma í ljós þegar birtir í dag,“ segir á vef Veðurstofunnar. Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Monday, February 15, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð. Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Áfram er þó í gildi óvissustig á Austurlandi vegna hættu á ofanflóðum. Seint í nótt stytti upp og verður úrkomulítið á Austurlandi í dag en áfram verður hlýtt og leysing. Engin snjóflóð féllu á Seyðisfirði í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni en ákveðið var að rýma þrjú hús í bænum í gærkvöldi vegna hættu á votum snjóflóðum. Rýmingin tók gildi klukkan níu í gærkvöldi og náði til fyrrnefndra reita 4 og 6 á Seyðisfirði undir Strandartindi yst í sunnanverðum firðinum. Á vef Veðurstofunnar segir að vott snjóflóð hafi fallið á þjóðveg 1 úr Grænafelli í Reyðarfirði í gær og lokað veginum. „Þá féll vott snjóflóð í Seyðisfirði utan þéttbýlis. Krapaflóð féllu í Öræfasveit, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Háspennulína skemmdist innan við Teigarhorn í aurskriðu í gærkvöldi. Viðbúið er að fleiri flóð hafi fallið austan- og suðaustan lands sem koma í ljós þegar birtir í dag,“ segir á vef Veðurstofunnar. Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Monday, February 15, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð.
Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira