Þá fjöllum við áfram um harmleikinn í Árósum í Danmörku þar sem íslenskri konu var ráðinn bani. Einnig verður rætt við borgarstjóra um fyrirhugaða Sundabrú og sagt frá Vetrarhátíð sem hefst í kvöld.
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni sem sagði á upplýsingafundi nú fyrir hádegið að vægar tilslakanir innanlands komi til greina á næstu dögum. Engin innanlandssmit greindust í gær, annan daginn í röð.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.