Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2021 12:41 Keppnin verður í Ahoy höllinni í Rotterdam. Vísir/getty/Robin Utrecht Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. Það hefur nú verið útilokað vegna heimsfaraldurs og útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppninni var aflýst á síðasta ári vegna veirunnar og ákveðið að halda hana ári síðar á sama stað, í Rotterdam og það í maí. Nú liggja fyrir þrjár sviðsmyndir, B, C og D. Sviðsmynd B felur í sér nokkuð strangar reglur varðandi fjarlægjatakmarkanir. Sviðsmynd C gengur út á ákveðnar ferðatakmarkanir og líklega verða því engir áhorfendur í sal og minni hópur frá hverju landi. Sviðsmynd D er síðan þannig að hvert atriði er tekið upp fyrir fram í heimalandinu og atriðið einfaldlega sýnt á sjónvarpsskjáum Evrópubúa. Ákvörðunin mun ekki liggja fyrir fyrr en nær dregur vorinu en keppnin hefst 18. maí og líkur 22. maí. Daði og Gagnamagnið flytja framlag Íslands þann 20. maí á seinna undankvöldinu en lagið verður frumflutt þann 13. mars hér á landi. Eurovision Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira
Það hefur nú verið útilokað vegna heimsfaraldurs og útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppninni var aflýst á síðasta ári vegna veirunnar og ákveðið að halda hana ári síðar á sama stað, í Rotterdam og það í maí. Nú liggja fyrir þrjár sviðsmyndir, B, C og D. Sviðsmynd B felur í sér nokkuð strangar reglur varðandi fjarlægjatakmarkanir. Sviðsmynd C gengur út á ákveðnar ferðatakmarkanir og líklega verða því engir áhorfendur í sal og minni hópur frá hverju landi. Sviðsmynd D er síðan þannig að hvert atriði er tekið upp fyrir fram í heimalandinu og atriðið einfaldlega sýnt á sjónvarpsskjáum Evrópubúa. Ákvörðunin mun ekki liggja fyrir fyrr en nær dregur vorinu en keppnin hefst 18. maí og líkur 22. maí. Daði og Gagnamagnið flytja framlag Íslands þann 20. maí á seinna undankvöldinu en lagið verður frumflutt þann 13. mars hér á landi.
Eurovision Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira