Skotárásin rannsökuð sem valdstjórnarbrot Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 10:22 Talið er að skotið hafi verið með riffli á bíl borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum. Vísir/Sigurjón Skotárás sem gerð var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum er rannsökuð sem brot gegn valdstjórninni. Þess vegna fer héraðssaksóknari með rannsókn málsins en ekki lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, í samtali við Vísi. „Þetta er í raun og fyrst og fremst valdstjórnarbrot. Það er verið að skoða þetta sem árás á opinbera starfsmenn og samkvæmt lögum á að rannsaka það hjá héraðssaksóknara,“ segir Kolbrún. Ástæðan fyrir því að héraðssaksóknari rannsakar valdstjórnarbrot er að mikill meirihluti þeirra beinist gegn lögreglu. „En svo auðvitað eru undir allir aðrir opinberir starfsmenn, eins og barnaverndarstarfsmenn, starfsmenn félagsþjónustu, borgarstjóri og fleiri,“ segir Kolbrún. Gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni um sextugt sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar í janúar var í gær framlengt til föstudags. Maðurinn var handtekinn á laugardag og úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald. Það var svo framlengt í gær á grundvelli rannsóknarhagsmuna og þess að maðurinn er talinn hættulegur. Hann er ekki í einangrun. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu. Annar maður var einnig handtekinn vegna málsins í síðustu viku en honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Talsvert magn af skotvopnum fannst á heimili þess manns. Aðspurð hvernig rannsókn málsins miði segir Kolbrún að hún gangi ágætlega. Lögreglumál Reykjavík Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Þess vegna fer héraðssaksóknari með rannsókn málsins en ekki lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, í samtali við Vísi. „Þetta er í raun og fyrst og fremst valdstjórnarbrot. Það er verið að skoða þetta sem árás á opinbera starfsmenn og samkvæmt lögum á að rannsaka það hjá héraðssaksóknara,“ segir Kolbrún. Ástæðan fyrir því að héraðssaksóknari rannsakar valdstjórnarbrot er að mikill meirihluti þeirra beinist gegn lögreglu. „En svo auðvitað eru undir allir aðrir opinberir starfsmenn, eins og barnaverndarstarfsmenn, starfsmenn félagsþjónustu, borgarstjóri og fleiri,“ segir Kolbrún. Gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni um sextugt sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar í janúar var í gær framlengt til föstudags. Maðurinn var handtekinn á laugardag og úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald. Það var svo framlengt í gær á grundvelli rannsóknarhagsmuna og þess að maðurinn er talinn hættulegur. Hann er ekki í einangrun. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu. Annar maður var einnig handtekinn vegna málsins í síðustu viku en honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Talsvert magn af skotvopnum fannst á heimili þess manns. Aðspurð hvernig rannsókn málsins miði segir Kolbrún að hún gangi ágætlega.
Lögreglumál Reykjavík Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira