Ekki með virka COVID-sýkingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. febrúar 2021 13:43 Betur fór en á horfðist í máli eins skipverja á línubátnum Fjölni GK sem greindist með kórónuveiruna í seinni skimun eftir að hafa verið í útlöndum. Niðurstaða mótefnamælingar sýnir að um gamalt smit er að ræða. vísir/vilhelm Skipverjinn sem fékk jákvæða niðurstöðu úr seinni skimun reyndist ekki vera með virka COVID-sýkingu. Beðið var milli vonar og ótta eftir niðurstöðunni í morgun því níu áhafnarmeðlimir Fjölnis GK þurftu ýmist að sæta sóttkví eða einangrun um borð í skipinu vegna málsins. MBL.is greinir frá niðurstöðu mótefnamælingarinnar sem barst um hádegisbil. Umræddur skipverji braut gegn reglum um sóttkví því hann mætti til vinnu áður en niðurstaða lá fyrir úr seinni skimun en hann hafði nýlega verið í útlöndum. Í gærmorgun ákvað skipverjinn að fara með félaga sínum í leigubíl frá Keflavík og að skipinu þar sem það lá við bryggju í Grindavík. „Hann er ekki búin að fá niðurstöðu úr seinni skimuninni og hann er bara rétt kominn um borð þegar smsið kemur að hann eigi ekki að vera þarna. Sem betur fer var hann ekki búinn að heilsa öllum, hann var bara búinn að heilsa tveimur úr áhöfninni og þá var honum náttúrulega bara snúið við og frá borði,“ útskýrir Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri Fjölnis GK. Nú þegar niðurstaðan liggur fyrir er því ekkert til fyrirstöðu að leggja úr höfn enda segir Aðalsteinn að sé mokveiði um þessar mundir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Beðið var milli vonar og ótta eftir niðurstöðunni í morgun því níu áhafnarmeðlimir Fjölnis GK þurftu ýmist að sæta sóttkví eða einangrun um borð í skipinu vegna málsins. MBL.is greinir frá niðurstöðu mótefnamælingarinnar sem barst um hádegisbil. Umræddur skipverji braut gegn reglum um sóttkví því hann mætti til vinnu áður en niðurstaða lá fyrir úr seinni skimun en hann hafði nýlega verið í útlöndum. Í gærmorgun ákvað skipverjinn að fara með félaga sínum í leigubíl frá Keflavík og að skipinu þar sem það lá við bryggju í Grindavík. „Hann er ekki búin að fá niðurstöðu úr seinni skimuninni og hann er bara rétt kominn um borð þegar smsið kemur að hann eigi ekki að vera þarna. Sem betur fer var hann ekki búinn að heilsa öllum, hann var bara búinn að heilsa tveimur úr áhöfninni og þá var honum náttúrulega bara snúið við og frá borði,“ útskýrir Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, skipstjóri Fjölnis GK. Nú þegar niðurstaðan liggur fyrir er því ekkert til fyrirstöðu að leggja úr höfn enda segir Aðalsteinn að sé mokveiði um þessar mundir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent