Betra skipulag hefði mögulega komið í veg fyrir að sýnin stæðu óhreyfð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2021 20:31 Sýnin hafa legið vikum saman óhreyfð í pappakössum. Vísir/Egill Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir fyrirætlanir um að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini, sem síðar var frestað, skerða traust kvenna til skimana. Þá hefði verið hægt að koma í veg fyrir að leghálssýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. Eftir mikla gagnrýni á ákvörðun heilbrigðisráðherra þess efnis að hækka neðri mörk aldursviðmiða vegna skimana fyrir brjóstakrabbameini úr 40 ára í 50 ákvað heilbrigðisráðherra að fresta breytingunni um ótiltekinn tíma. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir umræðu um slíka breytingu hafa áhrif á traust kvenna. „Ég held að svona umræða ógni alltaf að einhverju leyti trausti og öryggi,“ sagði Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Umræðan sýni að skimun fyrir krabbameini skipti þjóðina miklu máli. Skimanir fyrir leghálskrabbameini færðust frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar um áramótin. Krabbameinsfélagið hætti að láta greina synin í nóvember og þegar skiptin urðu voru sýnin send á heilsugæsluna í Hamraborg. Greint var frá því í síðustu viku að tvö þúsund sýni úr leghálsskimun fyrir krabbameini hafi legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Halla Þorvaldsdóttir. Halla segir að það hefði veirð hægt að koma í veg fyrir að sýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. „Það sem klikkar er að það er ekki tilbúin rannsóknarstofa til þess að taka við þessum sýnum um áramótin. Ef það hefði veirð þá hefðu málin legið allt öðruvísi fyrir. Ég get ekki séð annað en að það hefði átt að vera hægt að ganga þannig frá málum að starfsemin hefði getað haldið beint áfram en það varð ekki einhverra hluta vegna,“ sagði Halla. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tvö þúsund leghálssýni óhreyfð í pappakössum vikum saman Tvö þúsund sýni úr leghálsskimunum fyrir krabbameini hafa legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Vonir standa til að hægt verði að senda sýnin í greiningu fljótlega í næstu viku. 15. janúar 2021 19:11 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Eftir mikla gagnrýni á ákvörðun heilbrigðisráðherra þess efnis að hækka neðri mörk aldursviðmiða vegna skimana fyrir brjóstakrabbameini úr 40 ára í 50 ákvað heilbrigðisráðherra að fresta breytingunni um ótiltekinn tíma. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir umræðu um slíka breytingu hafa áhrif á traust kvenna. „Ég held að svona umræða ógni alltaf að einhverju leyti trausti og öryggi,“ sagði Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Umræðan sýni að skimun fyrir krabbameini skipti þjóðina miklu máli. Skimanir fyrir leghálskrabbameini færðust frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar um áramótin. Krabbameinsfélagið hætti að láta greina synin í nóvember og þegar skiptin urðu voru sýnin send á heilsugæsluna í Hamraborg. Greint var frá því í síðustu viku að tvö þúsund sýni úr leghálsskimun fyrir krabbameini hafi legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Halla Þorvaldsdóttir. Halla segir að það hefði veirð hægt að koma í veg fyrir að sýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. „Það sem klikkar er að það er ekki tilbúin rannsóknarstofa til þess að taka við þessum sýnum um áramótin. Ef það hefði veirð þá hefðu málin legið allt öðruvísi fyrir. Ég get ekki séð annað en að það hefði átt að vera hægt að ganga þannig frá málum að starfsemin hefði getað haldið beint áfram en það varð ekki einhverra hluta vegna,“ sagði Halla.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tvö þúsund leghálssýni óhreyfð í pappakössum vikum saman Tvö þúsund sýni úr leghálsskimunum fyrir krabbameini hafa legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Vonir standa til að hægt verði að senda sýnin í greiningu fljótlega í næstu viku. 15. janúar 2021 19:11 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Tvö þúsund leghálssýni óhreyfð í pappakössum vikum saman Tvö þúsund sýni úr leghálsskimunum fyrir krabbameini hafa legið vikum saman óhreyfð í pappakössum vegna skorts á samningum. Vonir standa til að hægt verði að senda sýnin í greiningu fljótlega í næstu viku. 15. janúar 2021 19:11