Heyrir af því að fólk með einkenni fari ekki í sýnatöku vegna fárra smita í samfélaginu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. janúar 2021 20:30 Víðir Reynisson óttast að „svikalogn“ ríki nú í kórónuveirufaraldrinum. Hann segir að vísbendingar séu um að fólk telji ekki ástæðu til að fara í sýnatöku vegna fárra smita sem greinast. Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var sá í sóttkví. Þrír greindust á landamærunum en ekki er vitað hvort um virkt smit var að ræða. Enginn greindist með veiruna í fyrradag. Þrátt fyrir fá smit segist yfirlögregluþjónn almannavarna óttast að um svokallað svikalogn sé að ræða. „Við erum að heyra af því að það sé fólk að fá einkenni en af því að það eru svo fáir að greinast þá telji fólk miklu líklegra að það sé bara með kvef og mæti þar af leiðandi ekki í sýnatöku. Þetta getur verið varasamt og getur verið grunnur fyrir það að sýkingin eða veiran nái að grassera í einhvern tíma í samfélaginu og brjótist svo út,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Auðvelt að komast að í sýnatöku Hann hvetur alla með einkenni að skrá sig í sýnatöku. Auðvelt sé að komast að um allt land. „Ef það eru að grassera einhverjar sýkingar, ef covid er að grassera í samfélaginu án þess að við vitum af því þá getur það gerst mjög hratt að það komi í bakið í okkur og þá erum við komin í einhverja stöðu sem enginn hefur áhuga á.“ Vilja staldra við Víðir segir frekari tilslakanir ekki bráðnauðsynlegar þrátt fyrir að við séum á réttri leið. „Það eru flestir farnir að geta farið í líkamsræktina og skólarnir eru auðvitað komnir á fullt skrið þannig þa er búið að opna ansi mikið þannig frekari tilslakarnir eru kannski ekkert bráðnauðsynlegar til þess að halda samfélaginu vel gangandi og þess vegna viljum við staldra við núna og sjá hvernig þetta fer,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Sjá meira
Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var sá í sóttkví. Þrír greindust á landamærunum en ekki er vitað hvort um virkt smit var að ræða. Enginn greindist með veiruna í fyrradag. Þrátt fyrir fá smit segist yfirlögregluþjónn almannavarna óttast að um svokallað svikalogn sé að ræða. „Við erum að heyra af því að það sé fólk að fá einkenni en af því að það eru svo fáir að greinast þá telji fólk miklu líklegra að það sé bara með kvef og mæti þar af leiðandi ekki í sýnatöku. Þetta getur verið varasamt og getur verið grunnur fyrir það að sýkingin eða veiran nái að grassera í einhvern tíma í samfélaginu og brjótist svo út,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Auðvelt að komast að í sýnatöku Hann hvetur alla með einkenni að skrá sig í sýnatöku. Auðvelt sé að komast að um allt land. „Ef það eru að grassera einhverjar sýkingar, ef covid er að grassera í samfélaginu án þess að við vitum af því þá getur það gerst mjög hratt að það komi í bakið í okkur og þá erum við komin í einhverja stöðu sem enginn hefur áhuga á.“ Vilja staldra við Víðir segir frekari tilslakanir ekki bráðnauðsynlegar þrátt fyrir að við séum á réttri leið. „Það eru flestir farnir að geta farið í líkamsræktina og skólarnir eru auðvitað komnir á fullt skrið þannig þa er búið að opna ansi mikið þannig frekari tilslakarnir eru kannski ekkert bráðnauðsynlegar til þess að halda samfélaginu vel gangandi og þess vegna viljum við staldra við núna og sjá hvernig þetta fer,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Sjá meira