Heyrir af því að fólk með einkenni fari ekki í sýnatöku vegna fárra smita í samfélaginu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. janúar 2021 20:30 Víðir Reynisson óttast að „svikalogn“ ríki nú í kórónuveirufaraldrinum. Hann segir að vísbendingar séu um að fólk telji ekki ástæðu til að fara í sýnatöku vegna fárra smita sem greinast. Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var sá í sóttkví. Þrír greindust á landamærunum en ekki er vitað hvort um virkt smit var að ræða. Enginn greindist með veiruna í fyrradag. Þrátt fyrir fá smit segist yfirlögregluþjónn almannavarna óttast að um svokallað svikalogn sé að ræða. „Við erum að heyra af því að það sé fólk að fá einkenni en af því að það eru svo fáir að greinast þá telji fólk miklu líklegra að það sé bara með kvef og mæti þar af leiðandi ekki í sýnatöku. Þetta getur verið varasamt og getur verið grunnur fyrir það að sýkingin eða veiran nái að grassera í einhvern tíma í samfélaginu og brjótist svo út,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Auðvelt að komast að í sýnatöku Hann hvetur alla með einkenni að skrá sig í sýnatöku. Auðvelt sé að komast að um allt land. „Ef það eru að grassera einhverjar sýkingar, ef covid er að grassera í samfélaginu án þess að við vitum af því þá getur það gerst mjög hratt að það komi í bakið í okkur og þá erum við komin í einhverja stöðu sem enginn hefur áhuga á.“ Vilja staldra við Víðir segir frekari tilslakanir ekki bráðnauðsynlegar þrátt fyrir að við séum á réttri leið. „Það eru flestir farnir að geta farið í líkamsræktina og skólarnir eru auðvitað komnir á fullt skrið þannig þa er búið að opna ansi mikið þannig frekari tilslakarnir eru kannski ekkert bráðnauðsynlegar til þess að halda samfélaginu vel gangandi og þess vegna viljum við staldra við núna og sjá hvernig þetta fer,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var sá í sóttkví. Þrír greindust á landamærunum en ekki er vitað hvort um virkt smit var að ræða. Enginn greindist með veiruna í fyrradag. Þrátt fyrir fá smit segist yfirlögregluþjónn almannavarna óttast að um svokallað svikalogn sé að ræða. „Við erum að heyra af því að það sé fólk að fá einkenni en af því að það eru svo fáir að greinast þá telji fólk miklu líklegra að það sé bara með kvef og mæti þar af leiðandi ekki í sýnatöku. Þetta getur verið varasamt og getur verið grunnur fyrir það að sýkingin eða veiran nái að grassera í einhvern tíma í samfélaginu og brjótist svo út,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Auðvelt að komast að í sýnatöku Hann hvetur alla með einkenni að skrá sig í sýnatöku. Auðvelt sé að komast að um allt land. „Ef það eru að grassera einhverjar sýkingar, ef covid er að grassera í samfélaginu án þess að við vitum af því þá getur það gerst mjög hratt að það komi í bakið í okkur og þá erum við komin í einhverja stöðu sem enginn hefur áhuga á.“ Vilja staldra við Víðir segir frekari tilslakanir ekki bráðnauðsynlegar þrátt fyrir að við séum á réttri leið. „Það eru flestir farnir að geta farið í líkamsræktina og skólarnir eru auðvitað komnir á fullt skrið þannig þa er búið að opna ansi mikið þannig frekari tilslakarnir eru kannski ekkert bráðnauðsynlegar til þess að halda samfélaginu vel gangandi og þess vegna viljum við staldra við núna og sjá hvernig þetta fer,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira