63 prósent treysta Bjarna illa fyrir einkavæðingu Íslandsbanka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2021 10:56 Vísir/Vilhelm Tæp 63 prósent þjóðarinnar treysta Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, mjög illa eða frekar illa til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka. 23,5 prósent segjast treysta honum mjög eða frekar vel. Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Skiltakarlana. Aðeins ein spurning var lögð fyrir þátttakendur: „Hversu vel eða illa treystir þú Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka?“ Könnunin var gerð dagana 13. til 18. janúar síðastliðinn og var spurningin lögð fyrir handahófskennt úrtak 18 ára og eldri úr hópi svokallaðra Álitsgjafa MMR. Spurningin var lögð fyrir 915 einstaklinga og 860 tóku afstöðu en 55 ekki. Alls sögðust 46 prósent treysta Bjarna mjög illa, sextán prósent frekar illa en fjórtán prósent bæði og. Tíu prósent sögðust treysta ráðherranum frekar vel og þrettán prósent mjög vel. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar nýtur Bjarni minnst trausts meðal þeirra sem eru með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði en 76 prósent þeirra sögðust treysta honum mjög eða frekar illa. Þeir sem teljast til stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt MMR treysta Bjarna hins vegar mest en 38 prósent þeirra sögðust treysta Bjarna mjög eða frekar vel. Tengd skjöl 2101_MMR_Spurningavagn_Skiltakarlarnir_final_utgafa3PDF411KBSækja skjal Efnahagsmál Íslenskir bankar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Skiltakarlana. Aðeins ein spurning var lögð fyrir þátttakendur: „Hversu vel eða illa treystir þú Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka?“ Könnunin var gerð dagana 13. til 18. janúar síðastliðinn og var spurningin lögð fyrir handahófskennt úrtak 18 ára og eldri úr hópi svokallaðra Álitsgjafa MMR. Spurningin var lögð fyrir 915 einstaklinga og 860 tóku afstöðu en 55 ekki. Alls sögðust 46 prósent treysta Bjarna mjög illa, sextán prósent frekar illa en fjórtán prósent bæði og. Tíu prósent sögðust treysta ráðherranum frekar vel og þrettán prósent mjög vel. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar nýtur Bjarni minnst trausts meðal þeirra sem eru með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði en 76 prósent þeirra sögðust treysta honum mjög eða frekar illa. Þeir sem teljast til stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt MMR treysta Bjarna hins vegar mest en 38 prósent þeirra sögðust treysta Bjarna mjög eða frekar vel. Tengd skjöl 2101_MMR_Spurningavagn_Skiltakarlarnir_final_utgafa3PDF411KBSækja skjal
Efnahagsmál Íslenskir bankar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira