63 prósent treysta Bjarna illa fyrir einkavæðingu Íslandsbanka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2021 10:56 Vísir/Vilhelm Tæp 63 prósent þjóðarinnar treysta Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, mjög illa eða frekar illa til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka. 23,5 prósent segjast treysta honum mjög eða frekar vel. Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Skiltakarlana. Aðeins ein spurning var lögð fyrir þátttakendur: „Hversu vel eða illa treystir þú Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka?“ Könnunin var gerð dagana 13. til 18. janúar síðastliðinn og var spurningin lögð fyrir handahófskennt úrtak 18 ára og eldri úr hópi svokallaðra Álitsgjafa MMR. Spurningin var lögð fyrir 915 einstaklinga og 860 tóku afstöðu en 55 ekki. Alls sögðust 46 prósent treysta Bjarna mjög illa, sextán prósent frekar illa en fjórtán prósent bæði og. Tíu prósent sögðust treysta ráðherranum frekar vel og þrettán prósent mjög vel. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar nýtur Bjarni minnst trausts meðal þeirra sem eru með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði en 76 prósent þeirra sögðust treysta honum mjög eða frekar illa. Þeir sem teljast til stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt MMR treysta Bjarna hins vegar mest en 38 prósent þeirra sögðust treysta Bjarna mjög eða frekar vel. Tengd skjöl 2101_MMR_Spurningavagn_Skiltakarlarnir_final_utgafa3PDF411KBSækja skjal Efnahagsmál Íslenskir bankar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ Sjá meira
Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Skiltakarlana. Aðeins ein spurning var lögð fyrir þátttakendur: „Hversu vel eða illa treystir þú Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka?“ Könnunin var gerð dagana 13. til 18. janúar síðastliðinn og var spurningin lögð fyrir handahófskennt úrtak 18 ára og eldri úr hópi svokallaðra Álitsgjafa MMR. Spurningin var lögð fyrir 915 einstaklinga og 860 tóku afstöðu en 55 ekki. Alls sögðust 46 prósent treysta Bjarna mjög illa, sextán prósent frekar illa en fjórtán prósent bæði og. Tíu prósent sögðust treysta ráðherranum frekar vel og þrettán prósent mjög vel. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar nýtur Bjarni minnst trausts meðal þeirra sem eru með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði en 76 prósent þeirra sögðust treysta honum mjög eða frekar illa. Þeir sem teljast til stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt MMR treysta Bjarna hins vegar mest en 38 prósent þeirra sögðust treysta Bjarna mjög eða frekar vel. Tengd skjöl 2101_MMR_Spurningavagn_Skiltakarlarnir_final_utgafa3PDF411KBSækja skjal
Efnahagsmál Íslenskir bankar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ Sjá meira