63 prósent treysta Bjarna illa fyrir einkavæðingu Íslandsbanka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2021 10:56 Vísir/Vilhelm Tæp 63 prósent þjóðarinnar treysta Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, mjög illa eða frekar illa til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka. 23,5 prósent segjast treysta honum mjög eða frekar vel. Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Skiltakarlana. Aðeins ein spurning var lögð fyrir þátttakendur: „Hversu vel eða illa treystir þú Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka?“ Könnunin var gerð dagana 13. til 18. janúar síðastliðinn og var spurningin lögð fyrir handahófskennt úrtak 18 ára og eldri úr hópi svokallaðra Álitsgjafa MMR. Spurningin var lögð fyrir 915 einstaklinga og 860 tóku afstöðu en 55 ekki. Alls sögðust 46 prósent treysta Bjarna mjög illa, sextán prósent frekar illa en fjórtán prósent bæði og. Tíu prósent sögðust treysta ráðherranum frekar vel og þrettán prósent mjög vel. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar nýtur Bjarni minnst trausts meðal þeirra sem eru með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði en 76 prósent þeirra sögðust treysta honum mjög eða frekar illa. Þeir sem teljast til stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt MMR treysta Bjarna hins vegar mest en 38 prósent þeirra sögðust treysta Bjarna mjög eða frekar vel. Tengd skjöl 2101_MMR_Spurningavagn_Skiltakarlarnir_final_utgafa3PDF411KBSækja skjal Efnahagsmál Íslenskir bankar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Skiltakarlana. Aðeins ein spurning var lögð fyrir þátttakendur: „Hversu vel eða illa treystir þú Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra til að leiða einkavæðingu Íslandsbanka?“ Könnunin var gerð dagana 13. til 18. janúar síðastliðinn og var spurningin lögð fyrir handahófskennt úrtak 18 ára og eldri úr hópi svokallaðra Álitsgjafa MMR. Spurningin var lögð fyrir 915 einstaklinga og 860 tóku afstöðu en 55 ekki. Alls sögðust 46 prósent treysta Bjarna mjög illa, sextán prósent frekar illa en fjórtán prósent bæði og. Tíu prósent sögðust treysta ráðherranum frekar vel og þrettán prósent mjög vel. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar nýtur Bjarni minnst trausts meðal þeirra sem eru með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði en 76 prósent þeirra sögðust treysta honum mjög eða frekar illa. Þeir sem teljast til stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt MMR treysta Bjarna hins vegar mest en 38 prósent þeirra sögðust treysta Bjarna mjög eða frekar vel. Tengd skjöl 2101_MMR_Spurningavagn_Skiltakarlarnir_final_utgafa3PDF411KBSækja skjal
Efnahagsmál Íslenskir bankar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira