Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 12:00 Trinity Rodman er mjög öflugur framherji sem hefur verið að gera góða hluti með tuttuga ára landsliði Bandaríkjamanna. Getty/Brad Smith Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta. Trinity Rodman er enn bara átján ára gömul en Washington Spirit ákvað að velja bandarísku unglingalandsliðskonuna með öðrum valrétti í nýliðavalinu í nótt. Áður hafði Racing Louisville valið varnarmanninn Emily Fox fyrsta en sú er fjórum árum eldri en Trinity og hefur spilað með University of North Carolina skólanum. Fox hefur líka fengið að spreyta sig með bandaríska landsliðinu. And with the 2nd pick in the 2021 @NWSL Draft the @WashSpirit take our own Trinity Rodman.Congrats to Trinity!! Big things ahead for her.#GoCougs pic.twitter.com/5fd1U6ZHvm— Washington State Soccer (@WSUCougarSoccer) January 14, 2021 Trinity Rodman var frábær með bandaríska tuttugu ára landsliðinu þegar liðið tryggði sér sigur í Gullbikarnum í mars í fyrra. Rodman var þá með átta mörk og sex stoðsendingar og var því orðin eftirsótt þrátt fyrir ungan aldur. Rodman var á fyrsta ári í Washington State en fékk ekki að spila á hausttímabilinu vegna kórónuveirunnar. Hún ákvað að hætti í háskólanum og reyna þess í staðinn fyrir sér í atvinnumennskunni. "Obviously [my dad] was an amazing athlete and I got those genes from him but I'm just excited to be known as Trinity Rodman, not Dennis Rodman's daughter"YOU HEARD TRINITY pic.twitter.com/HPpc464i50— Meredith Cash (@mercash22) January 14, 2021 Trinity Rodman ætlar sér hins vegar að skapa sitt eigið nafn í boltanum. „Pabbi var stórkostlegur íþróttamaður og ég fékk þessi gen frá honum. Ég er samt spennt fyrir því að vera þekkt sem Trinity Rodman en ekki sem bara dóttir Dennis Rodman,“ sagði Trinity Rodman eftir nýliðavalið. Dennis Rodman s daughter, Trinity, is headed to the @NWSL pic.twitter.com/lkur4z5Ehw— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) January 13, 2021 Top three picks of the 2021 @NWSL draft 1) Racing Louisville FC - Emily Fox (UNC)2) Washington Spirit - Trinity Rodman (Washington State)3) Sky Blue FC - Brianna Pinto (UNC) pic.twitter.com/hSEjz4U4Av— espnW (@espnW) January 14, 2021 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Trinity Rodman er enn bara átján ára gömul en Washington Spirit ákvað að velja bandarísku unglingalandsliðskonuna með öðrum valrétti í nýliðavalinu í nótt. Áður hafði Racing Louisville valið varnarmanninn Emily Fox fyrsta en sú er fjórum árum eldri en Trinity og hefur spilað með University of North Carolina skólanum. Fox hefur líka fengið að spreyta sig með bandaríska landsliðinu. And with the 2nd pick in the 2021 @NWSL Draft the @WashSpirit take our own Trinity Rodman.Congrats to Trinity!! Big things ahead for her.#GoCougs pic.twitter.com/5fd1U6ZHvm— Washington State Soccer (@WSUCougarSoccer) January 14, 2021 Trinity Rodman var frábær með bandaríska tuttugu ára landsliðinu þegar liðið tryggði sér sigur í Gullbikarnum í mars í fyrra. Rodman var þá með átta mörk og sex stoðsendingar og var því orðin eftirsótt þrátt fyrir ungan aldur. Rodman var á fyrsta ári í Washington State en fékk ekki að spila á hausttímabilinu vegna kórónuveirunnar. Hún ákvað að hætti í háskólanum og reyna þess í staðinn fyrir sér í atvinnumennskunni. "Obviously [my dad] was an amazing athlete and I got those genes from him but I'm just excited to be known as Trinity Rodman, not Dennis Rodman's daughter"YOU HEARD TRINITY pic.twitter.com/HPpc464i50— Meredith Cash (@mercash22) January 14, 2021 Trinity Rodman ætlar sér hins vegar að skapa sitt eigið nafn í boltanum. „Pabbi var stórkostlegur íþróttamaður og ég fékk þessi gen frá honum. Ég er samt spennt fyrir því að vera þekkt sem Trinity Rodman en ekki sem bara dóttir Dennis Rodman,“ sagði Trinity Rodman eftir nýliðavalið. Dennis Rodman s daughter, Trinity, is headed to the @NWSL pic.twitter.com/lkur4z5Ehw— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) January 13, 2021 Top three picks of the 2021 @NWSL draft 1) Racing Louisville FC - Emily Fox (UNC)2) Washington Spirit - Trinity Rodman (Washington State)3) Sky Blue FC - Brianna Pinto (UNC) pic.twitter.com/hSEjz4U4Av— espnW (@espnW) January 14, 2021
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira