Óttast að fuglaflensa berist til Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. janúar 2021 12:46 Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Aðsend Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland. Fuglaeigendur eru því hvattir að huga ávallt vel að smitvörnum og búa sig undir þann möguleika að fyrirskipaðar verði sérstakar smitvarnaráðstafanir. Brigitte Brugger er sérgreinadýralæknir, sem hefur með heilbrigði og velferð alifugla hjá Matvælastofnun að gera. „Flensan er mikið á því svæði, sem okkar farfuglar halda sér og það er ákveðið áhyggjuefni og við höfum fylgst með því. Þetta er skæð flensa fyrir alifugla. Hún hefur þó ekki greinst í fólki og það er talin vera lítil smithætta fyrir það en veiran er smitandi en hún hefur greinst víða á mörgum alifuglabúum,“ segir Brigitte. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland.Aðsend Brigitte reiknar fastlega með því að viðbúnaðarstig á Íslandi verði aukið vegna fuglaflensunnar á næstunni þegar farfuglarnir fara að koma til landsins. Hún hvetur almenning að láta Matvælastofnun vita ef villtir fuglar finnast dauðir á víðavangi og orsök dauða þeirra er ekki augljós, En er einhver hætta á að flensan geti farið í fólk? „Það er engin vísbending um það eins og er með þetta afbrigði, sem er að grassera í Evrópu. Þetta hefur ekki greinst í fólki þótt það séu miklar greiningar í alifuglum og villtum fuglum en það er samt sem áður alltaf rétt að gæta smitvarna því fólk er að taka upp dauða fugla, vera að minnsta kosti í hönskum.“ Árborg Dýraheilbrigði Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland. Fuglaeigendur eru því hvattir að huga ávallt vel að smitvörnum og búa sig undir þann möguleika að fyrirskipaðar verði sérstakar smitvarnaráðstafanir. Brigitte Brugger er sérgreinadýralæknir, sem hefur með heilbrigði og velferð alifugla hjá Matvælastofnun að gera. „Flensan er mikið á því svæði, sem okkar farfuglar halda sér og það er ákveðið áhyggjuefni og við höfum fylgst með því. Þetta er skæð flensa fyrir alifugla. Hún hefur þó ekki greinst í fólki og það er talin vera lítil smithætta fyrir það en veiran er smitandi en hún hefur greinst víða á mörgum alifuglabúum,“ segir Brigitte. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland.Aðsend Brigitte reiknar fastlega með því að viðbúnaðarstig á Íslandi verði aukið vegna fuglaflensunnar á næstunni þegar farfuglarnir fara að koma til landsins. Hún hvetur almenning að láta Matvælastofnun vita ef villtir fuglar finnast dauðir á víðavangi og orsök dauða þeirra er ekki augljós, En er einhver hætta á að flensan geti farið í fólk? „Það er engin vísbending um það eins og er með þetta afbrigði, sem er að grassera í Evrópu. Þetta hefur ekki greinst í fólki þótt það séu miklar greiningar í alifuglum og villtum fuglum en það er samt sem áður alltaf rétt að gæta smitvarna því fólk er að taka upp dauða fugla, vera að minnsta kosti í hönskum.“
Árborg Dýraheilbrigði Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira