Lífið

Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ingó Veðurguð með magnaðan flutning á lagi sem hann samdi á sama tíma og hann flutti.
Ingó Veðurguð með magnaðan flutning á lagi sem hann samdi á sama tíma og hann flutti.

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári.

Hann mætti í Áramótaþátt Brennslunnar á gamlársdag og fékk það verkefni að semja lag og flytja það í beinni útsendingu.

Ingó byrjaði að glamra á gítarinn og lagið kom í raun bara út, með nokkuð lygilegri útkomu eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.