Nokkur hundruð lögreglumenn þurfti til að binda enda á partýið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. janúar 2021 12:51 Mynd tekin í vöruskemmunni. Ap/Techno+ Vösk sveit nokkur hundruð lögreglumanna batt í dag enda á gríðarlega fjölmennt partý sem haldið var í yfirgefinni vöruskemmu í grennd við Rennes í Frakklandi. Um svokallað „rave“ var að ræða sem staðið hafði yfir frá því á fimmtudaginn. Alls er talið að allt að 2.500 manns hafi sótt partýið þegar mest lét. Lögregla hafði reynt að binda enda á skemmtunina án árangurs þar sem veislugestir streittust á móti. Partýið var ólöglegt af ýmsum ástæðum vegna Covid-19, meðal annars vegna þess að strangar reglur gilda um útgöngubann í Frakklandi á kvöldin, en „rave-ið“ hafði staðið yfir nær sleitulast frá fimmtudegi. Eftir að liðsauki barst lögreglu í dag ákvað hún að láta til skarar skríða og tókst henni að binda endi á partýið. Gerald Darmanin segir að alls hafi 1.200 veislugestir verið sektaðir, þar af 800 fyrir að hafa verið staddir í ólöglegu partýi, brjóta reglur um útgöngubann eða virða ekki grímuskyldu. Alarm in #France after 2,500 mass for illegal rave #AFP pic.twitter.com/Jp2kCVjm1D— AFP Photo (@AFPphoto) January 2, 2021 Fimm voru handteknir og saksóknarar hafa gefið út að gefnar verði út ákærur á hendur skipuleggjendum viðburðarins. 2,6 milljónir manna hafa greinst með kórónuveiruna frá því í vor í Frakklandi, alls hafa rétt tæplega 65 þúsund látist af völdum Covid-19 þar í landi. Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Tengdar fréttir Geta ekki stöðvað ólöglegt partý þar sem þúsundir hafa komið saman Lögreglunni í Frakklandi hefur reynst erfitt að stöðva fjölmennt en ólöglegt partý í grennd við borgina Rennes í Frakklandi, sem staðið hefur yfir frá því á fimmtudag. 2. janúar 2021 08:08 Hundrað þúsund lögreglumenn munu koma í veg fyrir samkomur Yfirvöld í Frakklandi hafa ákveðið að setja hundrað þúsund lögreglumenn í viðbragðsstöðu á gamlárskvöld til þess að sporna gegn samkomum og fögnuðum. Útgöngubann er í gildi frá klukkan 20 og mun lögregla vera með sýnilega viðveru á almenningssvæðum. 30. desember 2020 23:39 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Um svokallað „rave“ var að ræða sem staðið hafði yfir frá því á fimmtudaginn. Alls er talið að allt að 2.500 manns hafi sótt partýið þegar mest lét. Lögregla hafði reynt að binda enda á skemmtunina án árangurs þar sem veislugestir streittust á móti. Partýið var ólöglegt af ýmsum ástæðum vegna Covid-19, meðal annars vegna þess að strangar reglur gilda um útgöngubann í Frakklandi á kvöldin, en „rave-ið“ hafði staðið yfir nær sleitulast frá fimmtudegi. Eftir að liðsauki barst lögreglu í dag ákvað hún að láta til skarar skríða og tókst henni að binda endi á partýið. Gerald Darmanin segir að alls hafi 1.200 veislugestir verið sektaðir, þar af 800 fyrir að hafa verið staddir í ólöglegu partýi, brjóta reglur um útgöngubann eða virða ekki grímuskyldu. Alarm in #France after 2,500 mass for illegal rave #AFP pic.twitter.com/Jp2kCVjm1D— AFP Photo (@AFPphoto) January 2, 2021 Fimm voru handteknir og saksóknarar hafa gefið út að gefnar verði út ákærur á hendur skipuleggjendum viðburðarins. 2,6 milljónir manna hafa greinst með kórónuveiruna frá því í vor í Frakklandi, alls hafa rétt tæplega 65 þúsund látist af völdum Covid-19 þar í landi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Tengdar fréttir Geta ekki stöðvað ólöglegt partý þar sem þúsundir hafa komið saman Lögreglunni í Frakklandi hefur reynst erfitt að stöðva fjölmennt en ólöglegt partý í grennd við borgina Rennes í Frakklandi, sem staðið hefur yfir frá því á fimmtudag. 2. janúar 2021 08:08 Hundrað þúsund lögreglumenn munu koma í veg fyrir samkomur Yfirvöld í Frakklandi hafa ákveðið að setja hundrað þúsund lögreglumenn í viðbragðsstöðu á gamlárskvöld til þess að sporna gegn samkomum og fögnuðum. Útgöngubann er í gildi frá klukkan 20 og mun lögregla vera með sýnilega viðveru á almenningssvæðum. 30. desember 2020 23:39 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Geta ekki stöðvað ólöglegt partý þar sem þúsundir hafa komið saman Lögreglunni í Frakklandi hefur reynst erfitt að stöðva fjölmennt en ólöglegt partý í grennd við borgina Rennes í Frakklandi, sem staðið hefur yfir frá því á fimmtudag. 2. janúar 2021 08:08
Hundrað þúsund lögreglumenn munu koma í veg fyrir samkomur Yfirvöld í Frakklandi hafa ákveðið að setja hundrað þúsund lögreglumenn í viðbragðsstöðu á gamlárskvöld til þess að sporna gegn samkomum og fögnuðum. Útgöngubann er í gildi frá klukkan 20 og mun lögregla vera með sýnilega viðveru á almenningssvæðum. 30. desember 2020 23:39