Netverjar kveða upp dóm sinn um Skaupið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2021 10:04 Maðurinn sem heldur í sér andanum þegar einhver labbar fram hjá virðist hafa fallið vel í kramið hjá netverjum. Úr skaupinu/RÚV Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið. Höfundar Skaupsins í ár voru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Leikstjóri skaupsins 2020 er Reynir Lyngdal. Fjöldi þjóðþekktra leikara og skemmtikrafta birtist þá á skjám landsmanna í einum vinsælasta sjónvarpsviðburði hvers árs. Má þar nefna Pálma Gestsson, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, Jóhann G. Jóhannsson, Ladda, Sigurð Sigurjónsson, Sögu Garðarsdóttur, Jón Gnarr, Sölku Sól, Þorstein Bachmann og Sóla Hólm. Upptalningin er langt frá því að vera tæmandi, enda stórskotalið þjóðþekktra skemmtikrafta sem kom að gerð skaupsins að þessu sinni. Hér að neðan má sjá brot af því sem íslenskir Twitter-notendur höfðu um Skaupið að segja. Hlæ af öllum atriðunum í skaupinu svo það viti allir að ég fylgist með— Bríet (@thvengur) December 31, 2020 Þessi dirty zoom brandari var ekki bara besti skets sem ég man eftir í #skaupið þetta var bara með betri sketsum sem ég man eftir EVER. 10/10!!!— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) December 31, 2020 Skaupið var frábært! Hló upphátt yfir pabbabrandaranum. Uppskar reyndar háð frá unglingum:“pabbi, þú veist að það er ekki flex að vera boomer”jafna mig aldrei af þessu KO— Haukur Heiðar (@haukurh) January 1, 2021 Smá behind the scene...ég á síðasta orðið í skaupinu :) #skaupið pic.twitter.com/CN9GuxB6KT— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2020 Mér fannst @VilhelmNeto að halda niðri í sér andanum lang lang lang lang lang laaaaang fyndnasti brandarinn #skaupið— Inga (Yes Sir I Can) Boogie (@Inga_toff) December 31, 2020 Hvaða handsome devil lék mig í skaupinu?— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) December 31, 2020 Af hverju voru 160 leikarar í Skaupinu þegar Randver hefði getað leikið amk 85 hlutverk?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2020 Hef hlegið 5x upphátt af skaupinu frá upphafi og öll skiptin voru í þessu villa neto atriði— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 31, 2020 Svona án gríns mjög erfitt að gera gott skaup fyrir þetta ár. Þetta tókst mjög vel. Mjög solid.— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2020 LÖGGUGRÍNIÐHahahahahahahahahaahahahahahaahahahahahahahahajahahaahahahajahahahahahaahahahahahahahahahahahahashshahahaha— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2020 Ég elskaði þetta skaup og hló og hló— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) December 31, 2020 finnst ég vera miðaldra, skildi held ég allt í skaupinu— halla margret (@hallamargret3) December 31, 2020 Ég held það hefði ekki verið hægt að gera betra skaup um þetta ár. Ætla að sleppa því að gefa þeim báðum einkunn, skaupinu og árinu. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2020 Leiðinlegasta skaup ever! #skaupið— Kristinn Ríkharðsson (@KristinnRik) December 31, 2020 Það er búið að kalla fjórum sinnum hérna: Skaupið er byrjað! Hættið að hafa stórleikara í auglýsingum rétt fyrir skaup...— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2020 Fínt Skaup en ekkert 2001 level. Gísli Rúnar sem Árni Johnsen verður aldrei toppað, ALDREI!— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 31, 2020 Allt skaup sem snýst um grín en ekki pólitik er gott skaup enda er lífið mun skemmtilegra þannig. Þetta var svona 80s-90s skaup fílingur, love it og meira svona 🥳— Jón Haukur Baldvins (@JonnieBaldvins) January 1, 2021 Besta djókið í skaupinu var um krummaskuðin tvö, sem eru svo mikil krummaskuð að ég man ekki lengur hver þau eru.— Hermann Rúnarsson (@nomoremriceguy) December 31, 2020 Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Höfundar Skaupsins í ár voru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Leikstjóri skaupsins 2020 er Reynir Lyngdal. Fjöldi þjóðþekktra leikara og skemmtikrafta birtist þá á skjám landsmanna í einum vinsælasta sjónvarpsviðburði hvers árs. Má þar nefna Pálma Gestsson, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, Jóhann G. Jóhannsson, Ladda, Sigurð Sigurjónsson, Sögu Garðarsdóttur, Jón Gnarr, Sölku Sól, Þorstein Bachmann og Sóla Hólm. Upptalningin er langt frá því að vera tæmandi, enda stórskotalið þjóðþekktra skemmtikrafta sem kom að gerð skaupsins að þessu sinni. Hér að neðan má sjá brot af því sem íslenskir Twitter-notendur höfðu um Skaupið að segja. Hlæ af öllum atriðunum í skaupinu svo það viti allir að ég fylgist með— Bríet (@thvengur) December 31, 2020 Þessi dirty zoom brandari var ekki bara besti skets sem ég man eftir í #skaupið þetta var bara með betri sketsum sem ég man eftir EVER. 10/10!!!— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) December 31, 2020 Skaupið var frábært! Hló upphátt yfir pabbabrandaranum. Uppskar reyndar háð frá unglingum:“pabbi, þú veist að það er ekki flex að vera boomer”jafna mig aldrei af þessu KO— Haukur Heiðar (@haukurh) January 1, 2021 Smá behind the scene...ég á síðasta orðið í skaupinu :) #skaupið pic.twitter.com/CN9GuxB6KT— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2020 Mér fannst @VilhelmNeto að halda niðri í sér andanum lang lang lang lang lang laaaaang fyndnasti brandarinn #skaupið— Inga (Yes Sir I Can) Boogie (@Inga_toff) December 31, 2020 Hvaða handsome devil lék mig í skaupinu?— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) December 31, 2020 Af hverju voru 160 leikarar í Skaupinu þegar Randver hefði getað leikið amk 85 hlutverk?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2020 Hef hlegið 5x upphátt af skaupinu frá upphafi og öll skiptin voru í þessu villa neto atriði— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 31, 2020 Svona án gríns mjög erfitt að gera gott skaup fyrir þetta ár. Þetta tókst mjög vel. Mjög solid.— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2020 LÖGGUGRÍNIÐHahahahahahahahahaahahahahahaahahahahahahahahajahahaahahahajahahahahahaahahahahahahahahahahahahashshahahaha— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2020 Ég elskaði þetta skaup og hló og hló— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) December 31, 2020 finnst ég vera miðaldra, skildi held ég allt í skaupinu— halla margret (@hallamargret3) December 31, 2020 Ég held það hefði ekki verið hægt að gera betra skaup um þetta ár. Ætla að sleppa því að gefa þeim báðum einkunn, skaupinu og árinu. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2020 Leiðinlegasta skaup ever! #skaupið— Kristinn Ríkharðsson (@KristinnRik) December 31, 2020 Það er búið að kalla fjórum sinnum hérna: Skaupið er byrjað! Hættið að hafa stórleikara í auglýsingum rétt fyrir skaup...— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2020 Fínt Skaup en ekkert 2001 level. Gísli Rúnar sem Árni Johnsen verður aldrei toppað, ALDREI!— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 31, 2020 Allt skaup sem snýst um grín en ekki pólitik er gott skaup enda er lífið mun skemmtilegra þannig. Þetta var svona 80s-90s skaup fílingur, love it og meira svona 🥳— Jón Haukur Baldvins (@JonnieBaldvins) January 1, 2021 Besta djókið í skaupinu var um krummaskuðin tvö, sem eru svo mikil krummaskuð að ég man ekki lengur hver þau eru.— Hermann Rúnarsson (@nomoremriceguy) December 31, 2020
Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun