Juan Roman Riquelme frábær leikmaður 23. maí 2006 21:14 Juan Roman Riquelme hinn knái leikmaður Argentínu leikur á sinni fyrstu Heimsmeistarakeppni í Þýskalandi í næsta mánuði, eftir að hafa átt frábært tímabil með liði sínu Villareal á Spáni. Eftir að hafa hjálpað Villareal í undanúrslit Meistaradeildarinnar og það í fyrsta skipti sem hann spilar í henni, hefur Riquelme nú sett sér það markmið að gera góða hluti á HM. Juan Roman Riquelme er fæddur 26. júní 1978 í Buenos Aires, hann var uppgötvaður er hann spilaði á unglingsárum sínum hjá Argentína Juniors, það voru tvö af stærstu liðum Argentínu og Suður Ameríku, River Plate og Boca Juniors sem að sóttust eftir leikmanninum og hafði Boca betur í þeim slag. Boca menn voru mjög ánægðir með leikmanninn og talað var um hann sem næsta Maradona, og hvað það gæti þýtt fyrir Argentínska landsliðið að fá svona leikmann. Fljótlega kom í ljós hvað Riquelme hafði góð áhrif á leikmenn Boca og tveimur vikum seinna unnu þeir Huracan 6-0, þar sem Riquelme skoraði og lagði upp tvö mörk. Hann fékk viðurnefnið "hinn lati töframaður" í Argentínu, þar sem hann þótti ekki hafa mikla snerpu. Hann þótti hins vegar strax hafa góðan leikskilning, góða boltameðferð og frábærar sendingar. Þetta vakti athygli stóru klúbbanna í Evrópu. Barcelona keypti leikmanninn frá Boca, á 6,5 milljónir punda sumarið 2002. Barcelona var þá í mikilli lægð og var Riquelme ætlað að rífa hinn Katalónska klúbb upp úr lægðinni. Þetta virtist til of mikils ætlast fyrir leikmanninn, og eftir röð lélegra leikja hjá honum og róstur við stuðningsmenn Barcelona var hann lánaður til Villareal. Margir töldu að dagar Riquelme sem stjörnu væru taldir þar sem Villareal taldist ekki til hinna stóru í Evrópu, enda hafði liðið aldrei spilað í Evrópukeppni. Leikmaðurinn virtist hafa komið með ferska vinda með sér til Villareal og ævintýrið hófst með Evrópukeppninni 2003/2004 og svo Meistaradeildinni tveimur árum seinna. Í dag virðist sem hann hafi unnið sig upp stjörnustigann á ný og er nú talinn einn af tíu bestu miðjumönnum í heimi. Með Argentínska landsliðinu koma margir frábærir miðjumenn til Þýskalands í sumar, en leikskilningur Riquelme og boltafimi verður andstæðingum erfið og eflaust á leikmaðurinn eftir að vera í lykilhlutverki í hinu frábæra Argentínska landsliði. Þrátt fyrir að Riquelme líki vel hjá Villareal, er ómögulegt að segja hvað framtíðin ber í skauti sér. Knattspyrnustjóri Manchester Utd, Alex Ferguson, hefur ítrekað reynt að fá leikmanninn í sínar raðir undanfarið. Það er því hægt að segja að gaman verði að fylgjast með Juan Roman Riquelme, á HM í sumar. HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira
Juan Roman Riquelme hinn knái leikmaður Argentínu leikur á sinni fyrstu Heimsmeistarakeppni í Þýskalandi í næsta mánuði, eftir að hafa átt frábært tímabil með liði sínu Villareal á Spáni. Eftir að hafa hjálpað Villareal í undanúrslit Meistaradeildarinnar og það í fyrsta skipti sem hann spilar í henni, hefur Riquelme nú sett sér það markmið að gera góða hluti á HM. Juan Roman Riquelme er fæddur 26. júní 1978 í Buenos Aires, hann var uppgötvaður er hann spilaði á unglingsárum sínum hjá Argentína Juniors, það voru tvö af stærstu liðum Argentínu og Suður Ameríku, River Plate og Boca Juniors sem að sóttust eftir leikmanninum og hafði Boca betur í þeim slag. Boca menn voru mjög ánægðir með leikmanninn og talað var um hann sem næsta Maradona, og hvað það gæti þýtt fyrir Argentínska landsliðið að fá svona leikmann. Fljótlega kom í ljós hvað Riquelme hafði góð áhrif á leikmenn Boca og tveimur vikum seinna unnu þeir Huracan 6-0, þar sem Riquelme skoraði og lagði upp tvö mörk. Hann fékk viðurnefnið "hinn lati töframaður" í Argentínu, þar sem hann þótti ekki hafa mikla snerpu. Hann þótti hins vegar strax hafa góðan leikskilning, góða boltameðferð og frábærar sendingar. Þetta vakti athygli stóru klúbbanna í Evrópu. Barcelona keypti leikmanninn frá Boca, á 6,5 milljónir punda sumarið 2002. Barcelona var þá í mikilli lægð og var Riquelme ætlað að rífa hinn Katalónska klúbb upp úr lægðinni. Þetta virtist til of mikils ætlast fyrir leikmanninn, og eftir röð lélegra leikja hjá honum og róstur við stuðningsmenn Barcelona var hann lánaður til Villareal. Margir töldu að dagar Riquelme sem stjörnu væru taldir þar sem Villareal taldist ekki til hinna stóru í Evrópu, enda hafði liðið aldrei spilað í Evrópukeppni. Leikmaðurinn virtist hafa komið með ferska vinda með sér til Villareal og ævintýrið hófst með Evrópukeppninni 2003/2004 og svo Meistaradeildinni tveimur árum seinna. Í dag virðist sem hann hafi unnið sig upp stjörnustigann á ný og er nú talinn einn af tíu bestu miðjumönnum í heimi. Með Argentínska landsliðinu koma margir frábærir miðjumenn til Þýskalands í sumar, en leikskilningur Riquelme og boltafimi verður andstæðingum erfið og eflaust á leikmaðurinn eftir að vera í lykilhlutverki í hinu frábæra Argentínska landsliði. Þrátt fyrir að Riquelme líki vel hjá Villareal, er ómögulegt að segja hvað framtíðin ber í skauti sér. Knattspyrnustjóri Manchester Utd, Alex Ferguson, hefur ítrekað reynt að fá leikmanninn í sínar raðir undanfarið. Það er því hægt að segja að gaman verði að fylgjast með Juan Roman Riquelme, á HM í sumar.
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira