Fótbolti

Zokara eftirsóttur

Zokora í leik gegn Spánverjum
Zokora í leik gegn Spánverjum MYND/AP

Didier Zokora, miðjumaður St. Etienne í Frakklandi og landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar, er í enskum fjölmiðlum í morgun orðaður við Tottenham.

Zokora hefur náð samkomulagi við St. Etienne um að hann megi fara frá félaginnu fyrir rétta upphæð og því líklegt að leikmaðurinn spili á Englandi á næstu leiktíð, en hann hefur áður verið orðaður við Manchester United og Arsenal.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×