Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 21:00 Leikmenn Club Brügge lásu um meistaratitil sinn í símanum. VÍSIR/GETTY Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin verður formlega tilkynnt 15. apríl þegar búið verður að ráða út úr því eftir hverju verið farið til að ákveða hvaða lið falli og hvaða lið komist upp í deildina. Hins vegar er ljóst að efsta lið deildarinnar, Club Brügge, verður belgískur meistari. Liðið var 15 stigum á undan liðinu í 2. sæti, Gent, þegar hlé var gert á mótinu. Ruud Vormer, fyrirliði Club Brügge, segir meistaratitilinn svo sannarlega eiga eftir að vera eftirminnilegan en hann las um niðurstöðuna í símanum sínum. „Auðvitað er maður hamingjusamur enda höfðum við átt virkilega gott tímabil. Auðvitað var þetta svolítið óvænt en þetta er að minnsta kosti afskaplega verðskuldað,“ sagði Vormer við Sporza í Belgíu. „Við höfðum vonast eftir því að vinna úti á velli svo að við gætum fagnað þar eftir að dómarinn flautaði til leiksloka. Þetta er svo sannarlega skrýtnasti titill sem ég hef unnið og vonandi upplifi ég þetta ekki aftur því þetta eru sorglegar kringumstæður,“ sagði Vormer. Club Brügge hefur nú unnið sextán meistaratitla. Fótbolti Belgía Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin verður formlega tilkynnt 15. apríl þegar búið verður að ráða út úr því eftir hverju verið farið til að ákveða hvaða lið falli og hvaða lið komist upp í deildina. Hins vegar er ljóst að efsta lið deildarinnar, Club Brügge, verður belgískur meistari. Liðið var 15 stigum á undan liðinu í 2. sæti, Gent, þegar hlé var gert á mótinu. Ruud Vormer, fyrirliði Club Brügge, segir meistaratitilinn svo sannarlega eiga eftir að vera eftirminnilegan en hann las um niðurstöðuna í símanum sínum. „Auðvitað er maður hamingjusamur enda höfðum við átt virkilega gott tímabil. Auðvitað var þetta svolítið óvænt en þetta er að minnsta kosti afskaplega verðskuldað,“ sagði Vormer við Sporza í Belgíu. „Við höfðum vonast eftir því að vinna úti á velli svo að við gætum fagnað þar eftir að dómarinn flautaði til leiksloka. Þetta er svo sannarlega skrýtnasti titill sem ég hef unnið og vonandi upplifi ég þetta ekki aftur því þetta eru sorglegar kringumstæður,“ sagði Vormer. Club Brügge hefur nú unnið sextán meistaratitla.
Fótbolti Belgía Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn