Herferð gegn átröskun á Ítalíu Óli Tynes skrifar 24. mars 2008 18:30 Íþrótta- og æskulýðsráðherra Ítalíu segir að átröskun sé alvarlegasti geðkvilli sem unga fólkið tekst á við í dag. Dæmi eru um að ungar stúlkur skiptist á upplýsingum um það á netinu hvernig best sé að framkalla uppköst. Og það er talið að ekki færri en tvær milljónir ungra Ítala þjáist af átröskun í einhverri mynd. Yfirvöld á Ítalíu hafa nú skilgreint átröskun sem félagslegt neyðarástand og ætla að grípa til aðgerða til þess að hindra frekari útbreiðslu þess. Það verður meðal annars gert í samvinnu við fjölmiðla og tískufyrirtæki, sem raunar hafa þegar sett sér nokkuð strangar siðareglur. Þegar hefur verið sett upp sérstök átröskunardeild við Umberto sjúkrahúsið í Róm og ætlunin er að auka aðstoð við átröskunarsjúklinga um allt landið.Átröskun kemur fram í ýmsu formi, bæði lotugræðgi og lystarstoli. Og afleiðingarnar geta verið skelfilegar.Auk þess að hjálpa sjúklingum að takast á við sín andlegu veikindi verður einnig að hjálpa þeim að takast á við líkamlega þáttinn.Sá þáttur er ekki bara að líkaminn sé alltof horaður, þótt það sé nógu slæmt í sjálfu sér.Að kasta upp mörgum sinnum á dag eykur sýrumyndun í munninum gríðarlega. Tennurnar í slíku fólki hreinlega eyðast. Erlent Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Íþrótta- og æskulýðsráðherra Ítalíu segir að átröskun sé alvarlegasti geðkvilli sem unga fólkið tekst á við í dag. Dæmi eru um að ungar stúlkur skiptist á upplýsingum um það á netinu hvernig best sé að framkalla uppköst. Og það er talið að ekki færri en tvær milljónir ungra Ítala þjáist af átröskun í einhverri mynd. Yfirvöld á Ítalíu hafa nú skilgreint átröskun sem félagslegt neyðarástand og ætla að grípa til aðgerða til þess að hindra frekari útbreiðslu þess. Það verður meðal annars gert í samvinnu við fjölmiðla og tískufyrirtæki, sem raunar hafa þegar sett sér nokkuð strangar siðareglur. Þegar hefur verið sett upp sérstök átröskunardeild við Umberto sjúkrahúsið í Róm og ætlunin er að auka aðstoð við átröskunarsjúklinga um allt landið.Átröskun kemur fram í ýmsu formi, bæði lotugræðgi og lystarstoli. Og afleiðingarnar geta verið skelfilegar.Auk þess að hjálpa sjúklingum að takast á við sín andlegu veikindi verður einnig að hjálpa þeim að takast á við líkamlega þáttinn.Sá þáttur er ekki bara að líkaminn sé alltof horaður, þótt það sé nógu slæmt í sjálfu sér.Að kasta upp mörgum sinnum á dag eykur sýrumyndun í munninum gríðarlega. Tennurnar í slíku fólki hreinlega eyðast.
Erlent Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira