Starfsmenn Fiskistofu óska svara Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2014 13:47 Vísir/Valli Starfsmenn Fiskistofu hafa sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, bréf þar sem óskað er eftir skriflegum svörum við tveimur spurningum. Annars vegar vilja starfsmennirnir vita hver kostnaðurinn við flutningana er. Hins vegar vilja þau að ráðherra leggi fram gögn sem staðfesti fullyrðingu sína í kvöldfréttum RÚV. „Ég efa það ekki að ef við horfum bara til reynslu til þeirra landa sem við gjarnan horfum til, til að mynda Norðmanna sem að hafa staðið í slíkum flutningum á störfum frá höfuðborgarsvæðinu út um land þá hefur reynslan verið sú að starfsemin blómstrar eftir á en það tekur auðvitað alltaf ákveðinn tíma?“ Bréfið var dagsett þann 5. desember. Fulltrúar starfsmanna Fiskistofu funduðu svo með ráðherranum fyrir helgi. Fulltrúar starfsmanna telja að þar hafi komið fram að ekkert væri því til fyrirstöðu að svara umræddum spurningum. Spurningar starfsmanna til ráðherra: 1. Hver er áætlaður kostnaður við flutning höfuðstöðva Fiskistofu með tilvísum til fjárlaga frumvarps, svar óskast sundurliðað m.v. eftirfarandi atriði? a. Áætlaðan kostnað við húsaleigu b. Áætlaðan kostnað við breytingar á húsnæði nýrra höfuðstöðva c. Áætlaðan kostnað á flutningi á búnaði úr núverandi höfuðstöðvum í nýjar höfuðstöðva d. Áætlaðan kostnað við ný ráðningar og þjálfun starfsfólks e. Áætlaðan kostnað vegna greiðslu launa í uppsagnarfresti f. Áætlaðan kostnað vegna flutnings styrkja g. Áætlaðan kostnað vegna verkefnisstjóra úr forsætisráðuneyti h. Áætlaðan kostnað vegna annarra þátta er snerta þá ákvörðun ráðherra að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu 2. Ráðherra sagði í fréttum RUV (sjónvarp): „Ég efa það ekki að ef við horfum bara til reynslu til þeirra landa sem við gjarnan horfum til, til að mynda Norðmanna sem að hafa staðið í slíkum flutningum á störfum frá höfuðborgarsvæðinu út um land þá hefur reynslan verið sú að starfsemin blómstrar eftir á en það tekur auðvitað alltaf ákveðinn tíma?“ a. Starfsmenn Fiskistofu óska eftir að ráðherra leggi fram gögn sem staðfesta þessa fullyrðingu. Tengdar fréttir Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52 Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. 12. desember 2014 16:42 „Ákvörðunin byggir eingöngu á geðþótta ráðherra“ Starfsmenn Fiskistofu hafa fjölmargar athugasemdir við fyrirhugaðan flutning stofnunarinnar. 2. desember 2014 08:30 Gagnrýna flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag. 21. nóvember 2014 07:00 Starfsmenn Fiskistofu afhentu ráðuneytinu áskorun: „Svona gerir maður ekki“ Fólkið skorar á ráðherrann að hætta við að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 1. desember 2014 13:03 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Starfsmenn Fiskistofu hafa sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, bréf þar sem óskað er eftir skriflegum svörum við tveimur spurningum. Annars vegar vilja starfsmennirnir vita hver kostnaðurinn við flutningana er. Hins vegar vilja þau að ráðherra leggi fram gögn sem staðfesti fullyrðingu sína í kvöldfréttum RÚV. „Ég efa það ekki að ef við horfum bara til reynslu til þeirra landa sem við gjarnan horfum til, til að mynda Norðmanna sem að hafa staðið í slíkum flutningum á störfum frá höfuðborgarsvæðinu út um land þá hefur reynslan verið sú að starfsemin blómstrar eftir á en það tekur auðvitað alltaf ákveðinn tíma?“ Bréfið var dagsett þann 5. desember. Fulltrúar starfsmanna Fiskistofu funduðu svo með ráðherranum fyrir helgi. Fulltrúar starfsmanna telja að þar hafi komið fram að ekkert væri því til fyrirstöðu að svara umræddum spurningum. Spurningar starfsmanna til ráðherra: 1. Hver er áætlaður kostnaður við flutning höfuðstöðva Fiskistofu með tilvísum til fjárlaga frumvarps, svar óskast sundurliðað m.v. eftirfarandi atriði? a. Áætlaðan kostnað við húsaleigu b. Áætlaðan kostnað við breytingar á húsnæði nýrra höfuðstöðva c. Áætlaðan kostnað á flutningi á búnaði úr núverandi höfuðstöðvum í nýjar höfuðstöðva d. Áætlaðan kostnað við ný ráðningar og þjálfun starfsfólks e. Áætlaðan kostnað vegna greiðslu launa í uppsagnarfresti f. Áætlaðan kostnað vegna flutnings styrkja g. Áætlaðan kostnað vegna verkefnisstjóra úr forsætisráðuneyti h. Áætlaðan kostnað vegna annarra þátta er snerta þá ákvörðun ráðherra að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu 2. Ráðherra sagði í fréttum RUV (sjónvarp): „Ég efa það ekki að ef við horfum bara til reynslu til þeirra landa sem við gjarnan horfum til, til að mynda Norðmanna sem að hafa staðið í slíkum flutningum á störfum frá höfuðborgarsvæðinu út um land þá hefur reynslan verið sú að starfsemin blómstrar eftir á en það tekur auðvitað alltaf ákveðinn tíma?“ a. Starfsmenn Fiskistofu óska eftir að ráðherra leggi fram gögn sem staðfesta þessa fullyrðingu.
Tengdar fréttir Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52 Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. 12. desember 2014 16:42 „Ákvörðunin byggir eingöngu á geðþótta ráðherra“ Starfsmenn Fiskistofu hafa fjölmargar athugasemdir við fyrirhugaðan flutning stofnunarinnar. 2. desember 2014 08:30 Gagnrýna flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag. 21. nóvember 2014 07:00 Starfsmenn Fiskistofu afhentu ráðuneytinu áskorun: „Svona gerir maður ekki“ Fólkið skorar á ráðherrann að hætta við að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 1. desember 2014 13:03 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52
Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. 12. desember 2014 16:42
„Ákvörðunin byggir eingöngu á geðþótta ráðherra“ Starfsmenn Fiskistofu hafa fjölmargar athugasemdir við fyrirhugaðan flutning stofnunarinnar. 2. desember 2014 08:30
Gagnrýna flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag. 21. nóvember 2014 07:00
Starfsmenn Fiskistofu afhentu ráðuneytinu áskorun: „Svona gerir maður ekki“ Fólkið skorar á ráðherrann að hætta við að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 1. desember 2014 13:03