Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. nóvember 2014 13:52 Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og Sigurður Ingi Jóhansson, sjávarútvegsráðherra. Vísir Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávar- og landbúnaðarráðherra, vegna fyrirhugaðra flutninga Fiskistofu af höfuðborgarsvæðinu til Akureyrar. Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninganna. RÚV greinir frá. Umboðsmaður sendir bréfið í kjölfar beiðni starfsmanna Fiskistofu sem leituðu til hans og kvörtuðu yfir flutningunum. Krefjast þeir upplýsinga um á hvaða lagalega grundvelli hafi verið byggt þegar starfsmönnum var tilkynnt í sumar að flutningar stæðu til. Vísað er í orð Sigurðar Inga í fréttum RÚV þremur dögum síðar þar sem fram kom að tryggt yrði að flutningarnir yrðu með löglegum hætti. Umboðsmaður óskar einnig eftir afstöðu ráðherra til þess hvernig það samrýmist vönduðum stjórnsýsluháttum að kynna starfsfólki flutninginn með þeim hætti sem gert var. Þá er óskað eftir öllum þeim gögnum sem tekin hafa verið saman um heimild ráðherra til að ákveða flutninganna. Ráðherra hefur til 10. desember til að svara bréfi umboðsmanns. Tengdar fréttir Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2. október 2014 13:00 Vill verja dreifða starfsemi og efla starfsstöðvar úti á landi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill auka framboð opinberra sérfræðistarfa á landsbyggðinni. 6. nóvember 2014 11:44 Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15. nóvember 2014 19:53 Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41 Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2. október 2014 14:28 BBC með þátt um Fiskistofu og heilbrigðiskerfið í vinnslu Tökulið fréttaskýringarþáttarins Eòrpa kom til Íslands í lok síðasta mánaðar. 5. nóvember 2014 13:07 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávar- og landbúnaðarráðherra, vegna fyrirhugaðra flutninga Fiskistofu af höfuðborgarsvæðinu til Akureyrar. Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninganna. RÚV greinir frá. Umboðsmaður sendir bréfið í kjölfar beiðni starfsmanna Fiskistofu sem leituðu til hans og kvörtuðu yfir flutningunum. Krefjast þeir upplýsinga um á hvaða lagalega grundvelli hafi verið byggt þegar starfsmönnum var tilkynnt í sumar að flutningar stæðu til. Vísað er í orð Sigurðar Inga í fréttum RÚV þremur dögum síðar þar sem fram kom að tryggt yrði að flutningarnir yrðu með löglegum hætti. Umboðsmaður óskar einnig eftir afstöðu ráðherra til þess hvernig það samrýmist vönduðum stjórnsýsluháttum að kynna starfsfólki flutninginn með þeim hætti sem gert var. Þá er óskað eftir öllum þeim gögnum sem tekin hafa verið saman um heimild ráðherra til að ákveða flutninganna. Ráðherra hefur til 10. desember til að svara bréfi umboðsmanns.
Tengdar fréttir Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2. október 2014 13:00 Vill verja dreifða starfsemi og efla starfsstöðvar úti á landi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill auka framboð opinberra sérfræðistarfa á landsbyggðinni. 6. nóvember 2014 11:44 Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15. nóvember 2014 19:53 Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41 Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2. október 2014 14:28 BBC með þátt um Fiskistofu og heilbrigðiskerfið í vinnslu Tökulið fréttaskýringarþáttarins Eòrpa kom til Íslands í lok síðasta mánaðar. 5. nóvember 2014 13:07 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2. október 2014 13:00
Vill verja dreifða starfsemi og efla starfsstöðvar úti á landi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill auka framboð opinberra sérfræðistarfa á landsbyggðinni. 6. nóvember 2014 11:44
Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15. nóvember 2014 19:53
Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41
Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2. október 2014 14:28
BBC með þátt um Fiskistofu og heilbrigðiskerfið í vinnslu Tökulið fréttaskýringarþáttarins Eòrpa kom til Íslands í lok síðasta mánaðar. 5. nóvember 2014 13:07