Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. nóvember 2014 13:52 Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og Sigurður Ingi Jóhansson, sjávarútvegsráðherra. Vísir Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávar- og landbúnaðarráðherra, vegna fyrirhugaðra flutninga Fiskistofu af höfuðborgarsvæðinu til Akureyrar. Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninganna. RÚV greinir frá. Umboðsmaður sendir bréfið í kjölfar beiðni starfsmanna Fiskistofu sem leituðu til hans og kvörtuðu yfir flutningunum. Krefjast þeir upplýsinga um á hvaða lagalega grundvelli hafi verið byggt þegar starfsmönnum var tilkynnt í sumar að flutningar stæðu til. Vísað er í orð Sigurðar Inga í fréttum RÚV þremur dögum síðar þar sem fram kom að tryggt yrði að flutningarnir yrðu með löglegum hætti. Umboðsmaður óskar einnig eftir afstöðu ráðherra til þess hvernig það samrýmist vönduðum stjórnsýsluháttum að kynna starfsfólki flutninginn með þeim hætti sem gert var. Þá er óskað eftir öllum þeim gögnum sem tekin hafa verið saman um heimild ráðherra til að ákveða flutninganna. Ráðherra hefur til 10. desember til að svara bréfi umboðsmanns. Tengdar fréttir Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2. október 2014 13:00 Vill verja dreifða starfsemi og efla starfsstöðvar úti á landi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill auka framboð opinberra sérfræðistarfa á landsbyggðinni. 6. nóvember 2014 11:44 Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15. nóvember 2014 19:53 Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41 Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2. október 2014 14:28 BBC með þátt um Fiskistofu og heilbrigðiskerfið í vinnslu Tökulið fréttaskýringarþáttarins Eòrpa kom til Íslands í lok síðasta mánaðar. 5. nóvember 2014 13:07 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávar- og landbúnaðarráðherra, vegna fyrirhugaðra flutninga Fiskistofu af höfuðborgarsvæðinu til Akureyrar. Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninganna. RÚV greinir frá. Umboðsmaður sendir bréfið í kjölfar beiðni starfsmanna Fiskistofu sem leituðu til hans og kvörtuðu yfir flutningunum. Krefjast þeir upplýsinga um á hvaða lagalega grundvelli hafi verið byggt þegar starfsmönnum var tilkynnt í sumar að flutningar stæðu til. Vísað er í orð Sigurðar Inga í fréttum RÚV þremur dögum síðar þar sem fram kom að tryggt yrði að flutningarnir yrðu með löglegum hætti. Umboðsmaður óskar einnig eftir afstöðu ráðherra til þess hvernig það samrýmist vönduðum stjórnsýsluháttum að kynna starfsfólki flutninginn með þeim hætti sem gert var. Þá er óskað eftir öllum þeim gögnum sem tekin hafa verið saman um heimild ráðherra til að ákveða flutninganna. Ráðherra hefur til 10. desember til að svara bréfi umboðsmanns.
Tengdar fréttir Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2. október 2014 13:00 Vill verja dreifða starfsemi og efla starfsstöðvar úti á landi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill auka framboð opinberra sérfræðistarfa á landsbyggðinni. 6. nóvember 2014 11:44 Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15. nóvember 2014 19:53 Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41 Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2. október 2014 14:28 BBC með þátt um Fiskistofu og heilbrigðiskerfið í vinnslu Tökulið fréttaskýringarþáttarins Eòrpa kom til Íslands í lok síðasta mánaðar. 5. nóvember 2014 13:07 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira
Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2. október 2014 13:00
Vill verja dreifða starfsemi og efla starfsstöðvar úti á landi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill auka framboð opinberra sérfræðistarfa á landsbyggðinni. 6. nóvember 2014 11:44
Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15. nóvember 2014 19:53
Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41
Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2. október 2014 14:28
BBC með þátt um Fiskistofu og heilbrigðiskerfið í vinnslu Tökulið fréttaskýringarþáttarins Eòrpa kom til Íslands í lok síðasta mánaðar. 5. nóvember 2014 13:07