Fótbolti

Stoichkov hættur með búlgarska landsliðið

NordicPhotos/GettyImages
Hristo Stoichkov sagði í dag starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Búlgara í knattspyrnu. Stoichkov hefur verið gagnrýndur harðlega undanfarna mánuði í kjölfar lélegrar spilamennsku liðsins og náði gagnrýnin hámarki þegar liðið náði aðeins jafntefli við Albani í síðasta mánuði. Stoichkov hafði verið landsliðsþjálfari síðan árið 2004.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×