Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2018 11:17 Piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, bera Íslandi vel söguna. Instagram/Lauren Burnham Umdeildasta Bachelor-par síðari ára, piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, fóru fögrum orðum um nýafstaðna Íslandsferð sína í viðtali við bandaríska tímaritið People. Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Þau sáust m.a. spóka sig á Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur og skoðuðu þar fatnað í Cintamani.Sjá einnig: Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Luyendyk og Burnham sögðu frá ferðalaginu í viðtali við People á dögunum en þau ferðuðust um Ísland og héldu þar næst til spænsku borgarinnar Barselóna. „Við tókum bíl á leigu og keyrðum um allt Ísland og ég verð að segja að það var eitt af því sem okkur fannst best við ferðina. Íslenska landslagið lætur þér líða eins og þú sért á annarri plánetu,“ sagði Burnham. Hún nefndi einnig fleiri atvik sem hafa verið henni minnisstæð úr ferðinni, þ.á.m. stund sem parið átti saman við foss og þegar unnustinn keyrði bílaleigubíl þeirra hratt í íslenska snjónum. Cold hands, warm hearts. A post shared by Lauren Burnham (@laureneburnham) on Mar 14, 2018 at 2:44pm PDT Samband Luyendyk og Burnham hefur verið umdeilt en piparsveinninn hóf upphaflega samband með annarri konu sem kepptist um hylli hans í þáttunum, Beccu Kufrin. Luyendyk fékk þó fljótlega bakþanka og í lokaþáttinum sleit hann sambandi sínu og Kufrin, skellti sér á skeljarnar og bað Burnham um að giftast sér. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Umdeildasta Bachelor-par síðari ára, piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, fóru fögrum orðum um nýafstaðna Íslandsferð sína í viðtali við bandaríska tímaritið People. Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Þau sáust m.a. spóka sig á Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur og skoðuðu þar fatnað í Cintamani.Sjá einnig: Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Luyendyk og Burnham sögðu frá ferðalaginu í viðtali við People á dögunum en þau ferðuðust um Ísland og héldu þar næst til spænsku borgarinnar Barselóna. „Við tókum bíl á leigu og keyrðum um allt Ísland og ég verð að segja að það var eitt af því sem okkur fannst best við ferðina. Íslenska landslagið lætur þér líða eins og þú sért á annarri plánetu,“ sagði Burnham. Hún nefndi einnig fleiri atvik sem hafa verið henni minnisstæð úr ferðinni, þ.á.m. stund sem parið átti saman við foss og þegar unnustinn keyrði bílaleigubíl þeirra hratt í íslenska snjónum. Cold hands, warm hearts. A post shared by Lauren Burnham (@laureneburnham) on Mar 14, 2018 at 2:44pm PDT Samband Luyendyk og Burnham hefur verið umdeilt en piparsveinninn hóf upphaflega samband með annarri konu sem kepptist um hylli hans í þáttunum, Beccu Kufrin. Luyendyk fékk þó fljótlega bakþanka og í lokaþáttinum sleit hann sambandi sínu og Kufrin, skellti sér á skeljarnar og bað Burnham um að giftast sér.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30
Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15