Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2015 15:35 Aron var tekinn af velli gegn Tékkum og sneri ekki aftur. vísir/eva björk „Þetta er óupplýst ennþá,“ segir Hákon Sigurjónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um líkamsárásina sem handknattleiksleikmaðurinn Aron Pálmarssona varð fyrir í Ingólfsstræti í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn.Sneri ekki aftur eftir höfuðmeiðslAron var sleginn í andlitið og þurfti að sauma nokkur spor til að loka skurði sem hann hlaut en auk þess var hann töluvert bólginn. Aron hafði verið lykilmaður íslenska karlalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar en þátttöku hans lauk á mótinu eftir að hann hlaut höfuðmeiðsl í tapleik gegn Tékklandi. Hann gat því ekki spilað á móti Egyptalandi í lokaleik riðlakeppninnar og var ekki með á móti Dönum í sextán liða úrslitum þar sem íslenska liðið féll úr leik.Lítið vitaðAron Pálmarsson hafði sjálfur greint frá því að tveir menn hefðu ráðist á hann þegar hann var á leið í leigubíl með frænda sínum. Hákon segist þó ekki geta staðfest hve margir árásarmennirnir voru. Þá sé ekki búið að hafa upp á leigubílstjóranum. Þá sagði Hákon ekki vita hve oft Aron var sleginn í andlitið. Lögreglan veit ekki hverjir árásarmennirnir eru og hefur enginn verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. Skoðaðar voru upptökur úr eftirlitsmyndavélum í grennd við vettvang árásarinnar en þær upptökur skiluðu engu fyrir rannsókn málsins. Hákon segir lögregluna hafa rætt við vitni en gat ekki gefið upp hve mörg.„Eins og hver önnur líkamsárás“„Þau eru nokkur, fleiri en eitt,“ segir Hákon sem segir lögregluna ekki geta úttalað sig um rannsókn málsins. „Þetta er bara eins og hver önnur líkamsárás sem verður í borginni, sumar upplýsast og sumar ekki og í augnablikinu erum við ekki með neinar upplýsingar. Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær. Fleira get ég ekki sagt um málið.“ Tengdar fréttir Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun. 24. janúar 2015 08:00 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
„Þetta er óupplýst ennþá,“ segir Hákon Sigurjónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um líkamsárásina sem handknattleiksleikmaðurinn Aron Pálmarssona varð fyrir í Ingólfsstræti í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn.Sneri ekki aftur eftir höfuðmeiðslAron var sleginn í andlitið og þurfti að sauma nokkur spor til að loka skurði sem hann hlaut en auk þess var hann töluvert bólginn. Aron hafði verið lykilmaður íslenska karlalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar en þátttöku hans lauk á mótinu eftir að hann hlaut höfuðmeiðsl í tapleik gegn Tékklandi. Hann gat því ekki spilað á móti Egyptalandi í lokaleik riðlakeppninnar og var ekki með á móti Dönum í sextán liða úrslitum þar sem íslenska liðið féll úr leik.Lítið vitaðAron Pálmarsson hafði sjálfur greint frá því að tveir menn hefðu ráðist á hann þegar hann var á leið í leigubíl með frænda sínum. Hákon segist þó ekki geta staðfest hve margir árásarmennirnir voru. Þá sé ekki búið að hafa upp á leigubílstjóranum. Þá sagði Hákon ekki vita hve oft Aron var sleginn í andlitið. Lögreglan veit ekki hverjir árásarmennirnir eru og hefur enginn verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. Skoðaðar voru upptökur úr eftirlitsmyndavélum í grennd við vettvang árásarinnar en þær upptökur skiluðu engu fyrir rannsókn málsins. Hákon segir lögregluna hafa rætt við vitni en gat ekki gefið upp hve mörg.„Eins og hver önnur líkamsárás“„Þau eru nokkur, fleiri en eitt,“ segir Hákon sem segir lögregluna ekki geta úttalað sig um rannsókn málsins. „Þetta er bara eins og hver önnur líkamsárás sem verður í borginni, sumar upplýsast og sumar ekki og í augnablikinu erum við ekki með neinar upplýsingar. Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær. Fleira get ég ekki sagt um málið.“
Tengdar fréttir Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun. 24. janúar 2015 08:00 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00
Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44
Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun. 24. janúar 2015 08:00