Lífið

Bein útsending: Svavar Örn og Eva Laufey í Bakaríinu á Bylgjunni

Tinni Sveinsson skrifar
Svavar Örn og Eva Laufey sjá um Bakaríið á Bylgjunni á laugardagsmorgnum.
Svavar Örn og Eva Laufey sjá um Bakaríið á Bylgjunni á laugardagsmorgnum.

Eva Laufey og Svavar Örn sjá um Bakaríið á Bylgjunni milli klukkan níu og tólf.

Þau fara yfir málefni líðandi stunda á léttan máta og fá til sín góða gesti í hljóðver Bylgjunnar.

Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu úr hljóðverinu hér að neðan og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.