Undirbúa aukna aðsókn í Háskóla Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 1. maí 2020 12:04 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. Ríflega fjögur þúsund manns misstu vinnuna í 51 hópuppsögn um þessi mánaðamót. Eftir eiga að koma tölur um uppsagnir hjá minni fyrirtækjum. Þá gaf Vinnumálastofnun út þann 21. apríl að ríflega 50.000 manns væru að fullu eða að hluta á atvinnuleysisbótum. Það má því ætla að tæpur þriðjungur hafi misst að hluta eða fullu vinnuna síðustu mánuði. Háskóli Íslands ætlar að bjóða upp á sumarnám við skólann til að bregðast við þessum þjóðfélagsaðstæðum. Þá verður sumarvinna í boði fyrir nemendur. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að byrjað sé að undirbúa skólaárið sem hefst næsta haust. „Háskólinn er alveg viðbúinn því að nemendum fjölgi og við höfum sent bréf til ráðuneytisins að við viljum skoða það,“ segir Jón Atli. „Í hruninu stórjókst aðsóknin um áramótin en nú eru við að búast við því að það gerist í haust.“ Jón Atli segir mikilvægt að skólinn fái aukið fjármagn til að geta sinnt slíku verkefni. „Við búumst þá við því að það myndi fylgja og vitum að það er mikill velvilji í þá átt. En við gerum okkur líka grein fyrir því að það gefur á í þessum ólgusjó. Við vonumst svo sannarlega til þess að við fáum aukinn stuðning annars væri erfitt að sinna þessu,“ segir Jón Atli. Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17 Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. Ríflega fjögur þúsund manns misstu vinnuna í 51 hópuppsögn um þessi mánaðamót. Eftir eiga að koma tölur um uppsagnir hjá minni fyrirtækjum. Þá gaf Vinnumálastofnun út þann 21. apríl að ríflega 50.000 manns væru að fullu eða að hluta á atvinnuleysisbótum. Það má því ætla að tæpur þriðjungur hafi misst að hluta eða fullu vinnuna síðustu mánuði. Háskóli Íslands ætlar að bjóða upp á sumarnám við skólann til að bregðast við þessum þjóðfélagsaðstæðum. Þá verður sumarvinna í boði fyrir nemendur. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að byrjað sé að undirbúa skólaárið sem hefst næsta haust. „Háskólinn er alveg viðbúinn því að nemendum fjölgi og við höfum sent bréf til ráðuneytisins að við viljum skoða það,“ segir Jón Atli. „Í hruninu stórjókst aðsóknin um áramótin en nú eru við að búast við því að það gerist í haust.“ Jón Atli segir mikilvægt að skólinn fái aukið fjármagn til að geta sinnt slíku verkefni. „Við búumst þá við því að það myndi fylgja og vitum að það er mikill velvilji í þá átt. En við gerum okkur líka grein fyrir því að það gefur á í þessum ólgusjó. Við vonumst svo sannarlega til þess að við fáum aukinn stuðning annars væri erfitt að sinna þessu,“ segir Jón Atli.
Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17 Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30
Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17
Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33