Ofurbakterían skýrist að hluta af ofnotkun sýklalyfja 12. ágúst 2010 12:58 Haraldur Briem, sóttvarnalæknir. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Mikið er rætt um svokallaðrar ofurbakteríur í breskum fjölmiðlum um þessar mundir. Bakterían er ónæm fyrir sýklalyfjum og hefur greinst á sjúkrahúsum í Bretlandi og í fleiri löndum. Sóttvarnalæknir segir vandamálið meðal annars til komið vegna mikillar sýklalyfjanotkunnar. Hann bindur vonir við að bólusetningar við eyrnabólgu í börnum sem hefja á hér á landi dragi úr notkun sýklalyfja. Breska ríkisútvarpið BBC hefur að undanförnu fjallað ítarlega um málið. Þar segir meðal annars að þótt aðeins 50 tilfelli af bakteríunni hafi verið staðfest í Bretlandi óttist sumir vísindamenn að bakertían geti orðið að heimsfaraldri. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að bakteríur sem þessar séu vel þekktar. „Það er mikið fjallað um þetta í breskum fjölmiðlum sem kalla þetta ofurbakteríur en þetta eru bakteríur eins og hverjar aðrar nema þær skemma fyrir noktun sýklalyfja. Við köllum þetta fjölónæmarbakteríur. Við þekkjum þær vel og höfum áhyggjum af þessu. Þetta berst milli landa og við verðum að gæta okkar og sérstaklega þurfum við að gæta að sýkingarvörnum á sjúkrahúsum." Haraldur segir að hluti vandans sé falinn í mikilli sýklalyfjanotkun. Hér á landi hafa nokkrir læknar mjög varað við því sem þeir kalla ofnotkun sýklalyfja, einkum meðal ungra barna með eyrnabólgu. Ofnotkunin dragi úr virkni sýklalyfjanna og auki þar með vandann. Tengdar fréttir Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Epstein-skjölin birt Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Mikið er rætt um svokallaðrar ofurbakteríur í breskum fjölmiðlum um þessar mundir. Bakterían er ónæm fyrir sýklalyfjum og hefur greinst á sjúkrahúsum í Bretlandi og í fleiri löndum. Sóttvarnalæknir segir vandamálið meðal annars til komið vegna mikillar sýklalyfjanotkunnar. Hann bindur vonir við að bólusetningar við eyrnabólgu í börnum sem hefja á hér á landi dragi úr notkun sýklalyfja. Breska ríkisútvarpið BBC hefur að undanförnu fjallað ítarlega um málið. Þar segir meðal annars að þótt aðeins 50 tilfelli af bakteríunni hafi verið staðfest í Bretlandi óttist sumir vísindamenn að bakertían geti orðið að heimsfaraldri. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að bakteríur sem þessar séu vel þekktar. „Það er mikið fjallað um þetta í breskum fjölmiðlum sem kalla þetta ofurbakteríur en þetta eru bakteríur eins og hverjar aðrar nema þær skemma fyrir noktun sýklalyfja. Við köllum þetta fjölónæmarbakteríur. Við þekkjum þær vel og höfum áhyggjum af þessu. Þetta berst milli landa og við verðum að gæta okkar og sérstaklega þurfum við að gæta að sýkingarvörnum á sjúkrahúsum." Haraldur segir að hluti vandans sé falinn í mikilli sýklalyfjanotkun. Hér á landi hafa nokkrir læknar mjög varað við því sem þeir kalla ofnotkun sýklalyfja, einkum meðal ungra barna með eyrnabólgu. Ofnotkunin dragi úr virkni sýklalyfjanna og auki þar með vandann.
Tengdar fréttir Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Epstein-skjölin birt Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44