Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 15:45 Bruno og Fred fagna marki í gær. vísir/getty Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Bruno skoraði eitt mark og átti þátt í hinum mörkunum er United vann 5-0 sigur á Club Brugge. Samanlagt vann United einvígið 6-1. Portúgalinn hefur gert það gott síðan hann kom til félagsins frá Sporting í janúar og Scholes er hrifinn. Klippa: Manchester United - Club Brugge 5-0 „Lið sem var án lífs sóknarleag er á lífi núna. Maður spyr sig hvar þeir væru ef hann hefði komið í sumar. Hann hefur gert lið sem var nánast ekki hægt að horfa á, horfanlegt á nýjan leik,“ sagði Scholes við BT Sport. Owen Hargreaves, fyrrum samherji Scholes hjá United, var einnig í settinu í gær og tók undir með þeim enska. "He looks like he can be a hero of the fans." "His awareness on the pitch is special." Paul Scholes and Owen Hargreaves are suitably impressed with Bruno Fernandes' start to life at Old Trafford! pic.twitter.com/ZtptiluPct— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Hann lítur ótrúlega vel út. Það eru margir brosandi eftir leikinn og hinir leikmennirnir líta svo miklu betru út. Hann er svo klókur. Þetta er eins og þegar ég spilaði með Scholes, hann var alltaf einu eða tveimur skrefum á undan öðrum. Stuðningsmennirnir kalla nafn hans.“ Það var ekki bara Bruno Fernandes sem fékk hrós því einnig hrósuðu þeir Odion Ighalo. „Hann gerði vel í kvöld og leit vel út. Hann hefur ekki spilað síðan 1. desember. Hann kom inn í liðið á réttum tíma, þegar skapandi leikmaður eins og Bruno kom,“ sagði Scholes. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Bruno skoraði eitt mark og átti þátt í hinum mörkunum er United vann 5-0 sigur á Club Brugge. Samanlagt vann United einvígið 6-1. Portúgalinn hefur gert það gott síðan hann kom til félagsins frá Sporting í janúar og Scholes er hrifinn. Klippa: Manchester United - Club Brugge 5-0 „Lið sem var án lífs sóknarleag er á lífi núna. Maður spyr sig hvar þeir væru ef hann hefði komið í sumar. Hann hefur gert lið sem var nánast ekki hægt að horfa á, horfanlegt á nýjan leik,“ sagði Scholes við BT Sport. Owen Hargreaves, fyrrum samherji Scholes hjá United, var einnig í settinu í gær og tók undir með þeim enska. "He looks like he can be a hero of the fans." "His awareness on the pitch is special." Paul Scholes and Owen Hargreaves are suitably impressed with Bruno Fernandes' start to life at Old Trafford! pic.twitter.com/ZtptiluPct— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Hann lítur ótrúlega vel út. Það eru margir brosandi eftir leikinn og hinir leikmennirnir líta svo miklu betru út. Hann er svo klókur. Þetta er eins og þegar ég spilaði með Scholes, hann var alltaf einu eða tveimur skrefum á undan öðrum. Stuðningsmennirnir kalla nafn hans.“ Það var ekki bara Bruno Fernandes sem fékk hrós því einnig hrósuðu þeir Odion Ighalo. „Hann gerði vel í kvöld og leit vel út. Hann hefur ekki spilað síðan 1. desember. Hann kom inn í liðið á réttum tíma, þegar skapandi leikmaður eins og Bruno kom,“ sagði Scholes.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira